Kópavogur verður ekki Menningarborg Evrópu 2028 Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2022 13:44 Orri Hlöðversson er formaður bæjarráðs Kópavogsbæjar. Vísir/Vilhelm Ljóst er að Kópavogur verður ekki Menningarborg Evrópu árið 2028. Þetta varð ljóst í morgun þegar bæjarráð Kópavogsbæjar samþykkti með fimm atkvæðum að „ekki [væri] tímabært að taka þátt í verkefninu Menningarborg Evrópu að þessu sinni“. Frá þessu segir í fundargerð bæjarráðs frá í morgun. Þar segir í bókun meirihlutans að verkefnið væri áhugavert en umfangsmikið og flókið, bæði efnislega og fjárhagslega. „Slík ákvörðun þarf mikinn og ígrundaðan undirbúning sem ekki var unnt að viðhafa að þessu sinni.“ Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar kom saman til aukafundar á mánudaginn þar sem var bókað að umsókn í forval þess efnis að Kópavogur verði ein af Menningarborgum Evrópu árið 2028 væri spennandi verkefni. Mælti ráðið með að haldið yrði áfram með umsóknina þar sem hún væri þegar langt komin. Vinnan myndi nýtast bæjarfélaginu hvort sem af yrði eða ekki. Bæjarráð hefur hins vegar nú lokað á bærinn taki þátt í forvalinu. Það var Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ, sem sendi beiðni í haust til bæjarráðs Kópavogsbæjar um að bærinn myndi sækja formlega um nafnbótina Menningarborg Evrópu 2028 til framkvæmdastjórnar ESB. Kópavogur Menning Tengdar fréttir „Ólíðandi og ámælisvert“ að vera sniðgengin Fulltrúar lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar telja sig hafa verið sniðgengna í umræðu um umsókn bæjarins um að vera útnefnd ein af menningarborgum Evrópu árið 2028. Menningar- og viðskiptaráðuneytið lét engan vita af möguleikanum í tæpa átta mánuði. 24. október 2022 21:43 Kópavogur verði Menningarborg Evrópu: „Hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót“ „Ég er bjartsýn og veit og trúi að Kópavogur hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót.“ Þetta segir Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ, sem sent hefur beiðni til bæjarráðs Kópavogsbæjar um að sækja formlega um nafnbótina Menningarborg Evrópu 2028 til framkvæmdastjórnar ESB. 14. október 2022 13:39 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Frá þessu segir í fundargerð bæjarráðs frá í morgun. Þar segir í bókun meirihlutans að verkefnið væri áhugavert en umfangsmikið og flókið, bæði efnislega og fjárhagslega. „Slík ákvörðun þarf mikinn og ígrundaðan undirbúning sem ekki var unnt að viðhafa að þessu sinni.“ Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar kom saman til aukafundar á mánudaginn þar sem var bókað að umsókn í forval þess efnis að Kópavogur verði ein af Menningarborgum Evrópu árið 2028 væri spennandi verkefni. Mælti ráðið með að haldið yrði áfram með umsóknina þar sem hún væri þegar langt komin. Vinnan myndi nýtast bæjarfélaginu hvort sem af yrði eða ekki. Bæjarráð hefur hins vegar nú lokað á bærinn taki þátt í forvalinu. Það var Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ, sem sendi beiðni í haust til bæjarráðs Kópavogsbæjar um að bærinn myndi sækja formlega um nafnbótina Menningarborg Evrópu 2028 til framkvæmdastjórnar ESB.
Kópavogur Menning Tengdar fréttir „Ólíðandi og ámælisvert“ að vera sniðgengin Fulltrúar lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar telja sig hafa verið sniðgengna í umræðu um umsókn bæjarins um að vera útnefnd ein af menningarborgum Evrópu árið 2028. Menningar- og viðskiptaráðuneytið lét engan vita af möguleikanum í tæpa átta mánuði. 24. október 2022 21:43 Kópavogur verði Menningarborg Evrópu: „Hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót“ „Ég er bjartsýn og veit og trúi að Kópavogur hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót.“ Þetta segir Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ, sem sent hefur beiðni til bæjarráðs Kópavogsbæjar um að sækja formlega um nafnbótina Menningarborg Evrópu 2028 til framkvæmdastjórnar ESB. 14. október 2022 13:39 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
„Ólíðandi og ámælisvert“ að vera sniðgengin Fulltrúar lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar telja sig hafa verið sniðgengna í umræðu um umsókn bæjarins um að vera útnefnd ein af menningarborgum Evrópu árið 2028. Menningar- og viðskiptaráðuneytið lét engan vita af möguleikanum í tæpa átta mánuði. 24. október 2022 21:43
Kópavogur verði Menningarborg Evrópu: „Hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót“ „Ég er bjartsýn og veit og trúi að Kópavogur hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót.“ Þetta segir Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ, sem sent hefur beiðni til bæjarráðs Kópavogsbæjar um að sækja formlega um nafnbótina Menningarborg Evrópu 2028 til framkvæmdastjórnar ESB. 14. október 2022 13:39