Bjóða „gjafaverð“ um helgina eftir erfiðan lukkuhjólasamanburð Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2022 11:00 Skemmtistaðurinn Drunk Rabbit Irish Pub í Austurstræti hefur ákveðið að „blása til sóknar“ og lækka tímabundið verðið fyrir viðskiptavini sem greiða fyrir að snúa lukkuhjólinu á staðnum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá staðnum sem send á fréttamann í kjölfar umfjöllunar um úttekt verkfræðingsins Júlíusar Þórs Björnssonar á vinningslíkum í lukkuhjólum á skemmtistöðum borgarinnar. Drunk Rabbit kom einna síst út í samanburðinum. Í yfirlýsingunni segir að staðurinn vilji byrja á því að leiðrétta Júlíus Þór og nefna að staðurinn heiti The Drunk Rabbit, en ekki The Drunken Rabbit líkt og sagði í gögnum Júlíusar. Vilja aðstandendur staðarins meina að útreikningarnir standist ekki og séu meira „skot út í loftið“, þó að ekkert komi fram sem hrekur gögn og útreikninga Júlíusar. „Í gegnum tíðina hefur lukkuhjólið á Drunk verið eitt það vinsælasta í bænum. Er ekki verkfæðingur að mennt en get klárlega stafað Drunk Rabbit rétt. Tel ég að hans útreikningar standast ekki, og er meira skot út í loftið. Má vel vera að ég hafi rangt fyrir mér en að gefnu tilefni þá ætlar Drunk Rabbit að blása til sóknar og vera með gjafaverð á hjólinu alla helgina eða 1500 kr.,“ segir í yfirlýsingunni. Sjá má innslag úr Íslandi í dag í spilaranum að ofan þar sem fjallað er um lukkuhjólin í borginni. Næturlíf Veitingastaðir Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá staðnum sem send á fréttamann í kjölfar umfjöllunar um úttekt verkfræðingsins Júlíusar Þórs Björnssonar á vinningslíkum í lukkuhjólum á skemmtistöðum borgarinnar. Drunk Rabbit kom einna síst út í samanburðinum. Í yfirlýsingunni segir að staðurinn vilji byrja á því að leiðrétta Júlíus Þór og nefna að staðurinn heiti The Drunk Rabbit, en ekki The Drunken Rabbit líkt og sagði í gögnum Júlíusar. Vilja aðstandendur staðarins meina að útreikningarnir standist ekki og séu meira „skot út í loftið“, þó að ekkert komi fram sem hrekur gögn og útreikninga Júlíusar. „Í gegnum tíðina hefur lukkuhjólið á Drunk verið eitt það vinsælasta í bænum. Er ekki verkfæðingur að mennt en get klárlega stafað Drunk Rabbit rétt. Tel ég að hans útreikningar standast ekki, og er meira skot út í loftið. Má vel vera að ég hafi rangt fyrir mér en að gefnu tilefni þá ætlar Drunk Rabbit að blása til sóknar og vera með gjafaverð á hjólinu alla helgina eða 1500 kr.,“ segir í yfirlýsingunni. Sjá má innslag úr Íslandi í dag í spilaranum að ofan þar sem fjallað er um lukkuhjólin í borginni.
Næturlíf Veitingastaðir Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira