Bruno býr mest til af öllum leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2022 16:30 Bruno Fernandes er allt í öllu í sóknarleik Manchester United. Getty/Michael Regan Manchester United á hættulegasta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt tölfræðinni því enginn einn leikmaður hefur tekið þátt í fleiri sóknum með marktækifæri en Bruno Fernandes. Portúgalinn snjalli hefur átt þátt í 128 marktækifærum United liðsins í opnum leik á þessu tímabili með því að skjóta, skapa færi eða koma með beinum hætti að undirbúningi sókna sem enda með marktækifæri. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) Bruno Fernandes hefur skotið 33 sinnum á markið og skaðað 39 færi að auki. Þá hefur hann spilað stórt hlutverk í 56 sóknum sem hafa búið til marktækifæri fyrir liðið. Liverpool maðurinn Mohamed Salah er annar á þessum lista en hann hefur komið að 102 sóknum sem skapa marktækifæri þar af hefur hann skotið 52 sinnum. Þriðji er síðan Harry Kane hjá Tottenham sem hefur komið að 98 sóknum. Erling Haaland er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar og hefur átt langflest skot eða 59. Hann hefur hins vegar aðeins skapað 14 færi fyrir félagana og bara komið að 13 sóknum í viðbót sem enda með færi. Haaland þarf því að sætta sig að vera bara í sjöunda sæti á listanum með liðsfélaga sínum Rodri en þeir hafa komið að 86 sóknum með marktækifærum. Tveir liðsfélagar Haaland eru einnig fyrir ofan hann eða þeir Kevin De Bruyne (97 sóknir) og Joao Cancelo (89 sóknir). Topplið Arsenal á bara einn leikmann meðal efstu manna en það er miðjumaðurinn Granit Xhaka sem er rétt á eftir þeim Haaland og Rodri. Það má sjá topplistann hér fyrir neðan. 128 - Bruno Fernandes has been involved in 128 open play attacking sequences in all competitions this season (shots, chances created and build-up), the most of any player for a Premier League club. Centrepiece. pic.twitter.com/HH2VOqjEOB— OptaJoe (@OptaJoe) October 28, 2022 Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira
Portúgalinn snjalli hefur átt þátt í 128 marktækifærum United liðsins í opnum leik á þessu tímabili með því að skjóta, skapa færi eða koma með beinum hætti að undirbúningi sókna sem enda með marktækifæri. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) Bruno Fernandes hefur skotið 33 sinnum á markið og skaðað 39 færi að auki. Þá hefur hann spilað stórt hlutverk í 56 sóknum sem hafa búið til marktækifæri fyrir liðið. Liverpool maðurinn Mohamed Salah er annar á þessum lista en hann hefur komið að 102 sóknum sem skapa marktækifæri þar af hefur hann skotið 52 sinnum. Þriðji er síðan Harry Kane hjá Tottenham sem hefur komið að 98 sóknum. Erling Haaland er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar og hefur átt langflest skot eða 59. Hann hefur hins vegar aðeins skapað 14 færi fyrir félagana og bara komið að 13 sóknum í viðbót sem enda með færi. Haaland þarf því að sætta sig að vera bara í sjöunda sæti á listanum með liðsfélaga sínum Rodri en þeir hafa komið að 86 sóknum með marktækifærum. Tveir liðsfélagar Haaland eru einnig fyrir ofan hann eða þeir Kevin De Bruyne (97 sóknir) og Joao Cancelo (89 sóknir). Topplið Arsenal á bara einn leikmann meðal efstu manna en það er miðjumaðurinn Granit Xhaka sem er rétt á eftir þeim Haaland og Rodri. Það má sjá topplistann hér fyrir neðan. 128 - Bruno Fernandes has been involved in 128 open play attacking sequences in all competitions this season (shots, chances created and build-up), the most of any player for a Premier League club. Centrepiece. pic.twitter.com/HH2VOqjEOB— OptaJoe (@OptaJoe) October 28, 2022
Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira