Við kynnum til leiks sjötugustu og níundu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Ætlarðu að lesa nýju bókina eftir Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur? Sástu reykinn frá eldsvoðanum í vikunni? Veistu fyrir hvaða ummæli Kanye West er í klandri?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.