Landsfundi Samfylkingarinnar lýkur í kvöld og áður en Samfylkingarmenn setjast til borðs á hátíðarkvöldverði og halda svo landsfundargleði verður haldin lokaathöfn og nýr formaður tekur til máls.
Horfa má á lokaathöfnina í beinu streymi í spilaranum hér að neðan. Athöfnin hefst klukkan 16 og gert er ráð fyrir að stefnuræða Kristrúnar hefjist klukkan 16:15.