„Líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp“ Sindri Sverrisson skrifar 31. október 2022 15:31 Kevin Durant var niðurlútur eftir tapið gegn Indiana Pacers um helgina. Getty/Elsa Á meðal þess sem verður tekið fyrir í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins er skelfilegt gengi Brooklyn Nets það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. Kevin Durant og félagar hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum en þeir töpuðu gegn Indiana Pacers, 125-116, um helgina. Það var þungt yfir Durant eftir tapið og sagði Tómas Steindórsson hálfgerðan uppgjafartón hafa verið í honum í viðtali: „Við sáum líka bara KD þarna. Þetta er líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp. Hann var eiginlega sofnaður þegar hann var að tala þarna. Það getur ekki verið gaman að vera í Brooklyn Nets núna,“ sagði Tómas í Lögmálum leiksins, sem hefjast klukkan 21:45 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. „Þeir eru á versta stað sem hægt er að vera á sem íþróttamaður,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Þeir eru að tapa leikjum, þeir eru ekki búnir að finna lausnirnar og eru að leita að þeim, og þetta er svo sársaukafullt á meðan á þessu stendur. Það sem er erfiðast þegar maður horfir á þetta utan frá er að maður sér ekki alveg hvenær ljósið í enda ganganna kemur, og hvort það sé eitthvað ljós þar,“ sagði Kjartan Atli. „Það er engin kemistría þarna. Ekki innan vallar og að því er virðist ekki utan vallar heldur,“ bætti Tómas við. Klippa: Lögmál leiksins í kvöld Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Kevin Durant og félagar hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum en þeir töpuðu gegn Indiana Pacers, 125-116, um helgina. Það var þungt yfir Durant eftir tapið og sagði Tómas Steindórsson hálfgerðan uppgjafartón hafa verið í honum í viðtali: „Við sáum líka bara KD þarna. Þetta er líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp. Hann var eiginlega sofnaður þegar hann var að tala þarna. Það getur ekki verið gaman að vera í Brooklyn Nets núna,“ sagði Tómas í Lögmálum leiksins, sem hefjast klukkan 21:45 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. „Þeir eru á versta stað sem hægt er að vera á sem íþróttamaður,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Þeir eru að tapa leikjum, þeir eru ekki búnir að finna lausnirnar og eru að leita að þeim, og þetta er svo sársaukafullt á meðan á þessu stendur. Það sem er erfiðast þegar maður horfir á þetta utan frá er að maður sér ekki alveg hvenær ljósið í enda ganganna kemur, og hvort það sé eitthvað ljós þar,“ sagði Kjartan Atli. „Það er engin kemistría þarna. Ekki innan vallar og að því er virðist ekki utan vallar heldur,“ bætti Tómas við. Klippa: Lögmál leiksins í kvöld Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum