Vilborg Davíðsdóttir selur Hallveigarkastala Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. október 2022 16:33 Vilborg Davíðsdóttir í Skotlandi þar sem hún hefur verið í hópferðum með lesendur þríleiksins um Auði djúpúðgu á söguslóðunum. Samsett Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur hefur sett heimili sitt að Hallgerðarstíg á sölu. Um er að ræða 127,7 fermetra hæð og ris með sérinngangi. Uppsett verð er 99.900.000 krónur samkvæmt fasteignavef Vísis. „Ég hef búið hér í tæp 19 ár, allt frá því að ég var ófrísk að dóttur minni 2004, við Björgvin Ingimarsson, maðurinn minn heitinn, byrjuðum okkar búskap hér,“ segir Vilborg um íbúðina í samtali við Vísi. „Hann dó 2013 og í bókinni minni Ástin, drekinn og dauðinn sem er frásögn af ferðalagi okkar með „drekanum“ sem var heilakrabbinn sem hann greindist með. Þá vísa ég oft í íbúðina sem Hallveigarkastala og við vorum auðvitað prinsinn og prinsessan í kastalanum en Hallveig, kötturinn okkar, var „Kastaladrottningin. “ Sú bók er eina bókin mín af tíu sem er ekki söguleg skáldsaga“ Hjónin að eiga við drekann sem Halldór Baldursson teiknaði vegna bókarinnar Ástin, drekinn og dauðinn.Halldór Baldursson „Húsið er í kyrrlátum húsagarði í hálfgerðum felum á bak við húsalengjuna á Hallveigarstíg og sunnan megin eru bakhús frá Ingólfsstræti, til vesturs gaflinn á Aðventkirkjunni, þannig að staðsetningin er fullkomin, í hjarta Reykjavíkur en samt alveg í skjóli frá öllu ónæði og umferð,“ segir Vilborg um húsið. Húsið á Hallveigarstíg er fallega rautt.fasteignaljósmyndun.is Fallegur bókaveggur vekur þar sérstaka athygli. „Bókavegginn smíðaði maðurinn minn áður en við fluttum inn og ég hef neyðst til að setja mér þá reglu að ein bók inn þýðir ein bók út.“ Fleiri myndir af íbúðinni má finna á Fasteignavef Vísis. fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Uppsett verð er 99.900.000 krónur samkvæmt fasteignavef Vísis. „Ég hef búið hér í tæp 19 ár, allt frá því að ég var ófrísk að dóttur minni 2004, við Björgvin Ingimarsson, maðurinn minn heitinn, byrjuðum okkar búskap hér,“ segir Vilborg um íbúðina í samtali við Vísi. „Hann dó 2013 og í bókinni minni Ástin, drekinn og dauðinn sem er frásögn af ferðalagi okkar með „drekanum“ sem var heilakrabbinn sem hann greindist með. Þá vísa ég oft í íbúðina sem Hallveigarkastala og við vorum auðvitað prinsinn og prinsessan í kastalanum en Hallveig, kötturinn okkar, var „Kastaladrottningin. “ Sú bók er eina bókin mín af tíu sem er ekki söguleg skáldsaga“ Hjónin að eiga við drekann sem Halldór Baldursson teiknaði vegna bókarinnar Ástin, drekinn og dauðinn.Halldór Baldursson „Húsið er í kyrrlátum húsagarði í hálfgerðum felum á bak við húsalengjuna á Hallveigarstíg og sunnan megin eru bakhús frá Ingólfsstræti, til vesturs gaflinn á Aðventkirkjunni, þannig að staðsetningin er fullkomin, í hjarta Reykjavíkur en samt alveg í skjóli frá öllu ónæði og umferð,“ segir Vilborg um húsið. Húsið á Hallveigarstíg er fallega rautt.fasteignaljósmyndun.is Fallegur bókaveggur vekur þar sérstaka athygli. „Bókavegginn smíðaði maðurinn minn áður en við fluttum inn og ég hef neyðst til að setja mér þá reglu að ein bók inn þýðir ein bók út.“ Fleiri myndir af íbúðinni má finna á Fasteignavef Vísis. fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira