Engir nýir starfsmenn nema nauðsyn beri til Bjarki Sigurðsson skrifar 1. nóvember 2022 13:08 Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs og oddviti Framsóknarflokksins, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Samfylkingarinnar. Í dag kynnti meirihluti Framsóknar, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Pírata fjárhagsáætlun sína. Vísir/Stöð 2 Útkomuspá á rekstri A-hluta borgarinnar gerir ráð fyrir rúmlega fimmtán milljarða króna halla í ár. Gert er ráð fyrir að rekstrarniðurstaðan verði orðin jákvæð frá og með árinu 2024. Fyrsta fjárhagsáætlun meirihluta borgarstjórnar var kynnt í dag. Í áætluninni er gert ráð fyrir áframhaldandi fullri fjármögnun á framlínuþjónustu en aðhaldi í öðrum rekstri borgarinnar. Með því verður hægt að koma til móts við áherslur Græna plansins um græna og vaxandi borg að sögn borgarstjóra. Fjármálastefna borgarinnar var einnig lögð fyrir borgarstjórn í dag en hún byggir að miklu leiti á sjálfbærnigildum. Meðal meginmarkmiða í fjármálastjórn borgarinnar verður að tryggja fulla fjármögnun á rekstri málaflokks fatlaðs fólks, að ná fram hagræðingu í rekstri og lækkun launaútgjalda í hlutfalli af tekjum og að uppbygging á nýjum skólum og leikskólum verði í forgangi. Afkoma af rekstri A-hluta borgarinnar fyrri hluta ársins 2022 var talsvert lakari en áætlanir gerðu ráð fyrir, einkum vegna verðbólgu og vanfjármögnun á rekstri málaflokks fatlaðs fólks. Útkomuspá gerir ráð fyrir halla upp á 15,3 milljarða króna. Þá er gert ráð fyrir því að rekstrarniðurstaða borgarinnar verði orðin jákvæð frá og með árinu 2024. Í fjárhagsáætluninni er aðhalds í framlögum til málaflokka gætt og sett fram áætlun um aðgerðir með hliðsjón af markmiði fjármálastefnu um jafnvægi í rekstri. Á næstu misserum er ekki gert ráð fyrir ráðningum í störf sem losna nema brýna nauðsyn beri til. Nánar má lesa um fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 2023 hér og fimm ára áætlun borgarinnar hér. Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Í áætluninni er gert ráð fyrir áframhaldandi fullri fjármögnun á framlínuþjónustu en aðhaldi í öðrum rekstri borgarinnar. Með því verður hægt að koma til móts við áherslur Græna plansins um græna og vaxandi borg að sögn borgarstjóra. Fjármálastefna borgarinnar var einnig lögð fyrir borgarstjórn í dag en hún byggir að miklu leiti á sjálfbærnigildum. Meðal meginmarkmiða í fjármálastjórn borgarinnar verður að tryggja fulla fjármögnun á rekstri málaflokks fatlaðs fólks, að ná fram hagræðingu í rekstri og lækkun launaútgjalda í hlutfalli af tekjum og að uppbygging á nýjum skólum og leikskólum verði í forgangi. Afkoma af rekstri A-hluta borgarinnar fyrri hluta ársins 2022 var talsvert lakari en áætlanir gerðu ráð fyrir, einkum vegna verðbólgu og vanfjármögnun á rekstri málaflokks fatlaðs fólks. Útkomuspá gerir ráð fyrir halla upp á 15,3 milljarða króna. Þá er gert ráð fyrir því að rekstrarniðurstaða borgarinnar verði orðin jákvæð frá og með árinu 2024. Í fjárhagsáætluninni er aðhalds í framlögum til málaflokka gætt og sett fram áætlun um aðgerðir með hliðsjón af markmiði fjármálastefnu um jafnvægi í rekstri. Á næstu misserum er ekki gert ráð fyrir ráðningum í störf sem losna nema brýna nauðsyn beri til. Nánar má lesa um fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 2023 hér og fimm ára áætlun borgarinnar hér.
Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira