Engir nýir starfsmenn nema nauðsyn beri til Bjarki Sigurðsson skrifar 1. nóvember 2022 13:08 Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs og oddviti Framsóknarflokksins, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Samfylkingarinnar. Í dag kynnti meirihluti Framsóknar, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Pírata fjárhagsáætlun sína. Vísir/Stöð 2 Útkomuspá á rekstri A-hluta borgarinnar gerir ráð fyrir rúmlega fimmtán milljarða króna halla í ár. Gert er ráð fyrir að rekstrarniðurstaðan verði orðin jákvæð frá og með árinu 2024. Fyrsta fjárhagsáætlun meirihluta borgarstjórnar var kynnt í dag. Í áætluninni er gert ráð fyrir áframhaldandi fullri fjármögnun á framlínuþjónustu en aðhaldi í öðrum rekstri borgarinnar. Með því verður hægt að koma til móts við áherslur Græna plansins um græna og vaxandi borg að sögn borgarstjóra. Fjármálastefna borgarinnar var einnig lögð fyrir borgarstjórn í dag en hún byggir að miklu leiti á sjálfbærnigildum. Meðal meginmarkmiða í fjármálastjórn borgarinnar verður að tryggja fulla fjármögnun á rekstri málaflokks fatlaðs fólks, að ná fram hagræðingu í rekstri og lækkun launaútgjalda í hlutfalli af tekjum og að uppbygging á nýjum skólum og leikskólum verði í forgangi. Afkoma af rekstri A-hluta borgarinnar fyrri hluta ársins 2022 var talsvert lakari en áætlanir gerðu ráð fyrir, einkum vegna verðbólgu og vanfjármögnun á rekstri málaflokks fatlaðs fólks. Útkomuspá gerir ráð fyrir halla upp á 15,3 milljarða króna. Þá er gert ráð fyrir því að rekstrarniðurstaða borgarinnar verði orðin jákvæð frá og með árinu 2024. Í fjárhagsáætluninni er aðhalds í framlögum til málaflokka gætt og sett fram áætlun um aðgerðir með hliðsjón af markmiði fjármálastefnu um jafnvægi í rekstri. Á næstu misserum er ekki gert ráð fyrir ráðningum í störf sem losna nema brýna nauðsyn beri til. Nánar má lesa um fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 2023 hér og fimm ára áætlun borgarinnar hér. Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Í áætluninni er gert ráð fyrir áframhaldandi fullri fjármögnun á framlínuþjónustu en aðhaldi í öðrum rekstri borgarinnar. Með því verður hægt að koma til móts við áherslur Græna plansins um græna og vaxandi borg að sögn borgarstjóra. Fjármálastefna borgarinnar var einnig lögð fyrir borgarstjórn í dag en hún byggir að miklu leiti á sjálfbærnigildum. Meðal meginmarkmiða í fjármálastjórn borgarinnar verður að tryggja fulla fjármögnun á rekstri málaflokks fatlaðs fólks, að ná fram hagræðingu í rekstri og lækkun launaútgjalda í hlutfalli af tekjum og að uppbygging á nýjum skólum og leikskólum verði í forgangi. Afkoma af rekstri A-hluta borgarinnar fyrri hluta ársins 2022 var talsvert lakari en áætlanir gerðu ráð fyrir, einkum vegna verðbólgu og vanfjármögnun á rekstri málaflokks fatlaðs fólks. Útkomuspá gerir ráð fyrir halla upp á 15,3 milljarða króna. Þá er gert ráð fyrir því að rekstrarniðurstaða borgarinnar verði orðin jákvæð frá og með árinu 2024. Í fjárhagsáætluninni er aðhalds í framlögum til málaflokka gætt og sett fram áætlun um aðgerðir með hliðsjón af markmiði fjármálastefnu um jafnvægi í rekstri. Á næstu misserum er ekki gert ráð fyrir ráðningum í störf sem losna nema brýna nauðsyn beri til. Nánar má lesa um fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 2023 hér og fimm ára áætlun borgarinnar hér.
Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira