Rithöfundurinn Julie Powell er látin Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 1. nóvember 2022 19:44 Julie Powell lést 49 ára. Getty/Gregg DeGuire Rithöfundurinn Julie Powell, sem best er þekkt fyrir að hafa eldað allar uppskriftir í bók kokksins Juliu Child, „Mastering the Art of French Cooking“ er látin 49 ára að aldri. Powell lést úr hjartastoppi á heimili sínu í New York. Powell hóf vegferð sína með bók Juliu Child í bloggformi árið 2002, þá að verða þrjátíu ára gömul, í lítilli íbúð sem hún deildi með eiginmanni sínum í Long Island í New York ríki. New York Times greina frá því að Powell hafi upplifað sig í mikilli tilvistarkreppu árið 2002 og hún hafi í raun neyðst til þess að gera eitthvað með líf sitt. Þaðan hafi hugmyndin að því að elda allar uppskriftir fyrrnefndrar bókað sprottið upp. Á 365 dögum eldaði Powell 524 uppskriftir og átti hún sér dygga aðdáendur sem fylgdust grannt með því hvort að henni tækist markmið sitt, að klára uppskriftirnar innan árs. Henni tókst ætlunarverk sitt á endanum og áður en árinu lauk hafði bloggið fengið fjögur hundruð þúsund heimsóknir. Árið 2009 kom út kvikmynd um vegferð Powell sem margir þekkja eflaust en myndin bar heitið „Julie&Julia“ og voru Amy Adams, Meryl Streep og Stanley Tucci í aðalhlutverkum ásamt fleirum. Kvikmyndin varð gífurlega vinsæl en hún var síðasta verk hins vinsæla leikstjóra og handritshöfundar, Noru Ephron. Ephron er til dæmis þekkt fyrir kvikmyndir á borð við „You‘ve Got Mail“ og „Sleepless in Seattle.“ Hér má sjá Noru Ephron (t.v.), Meryl Streep og Amy Adams.Getty/Kevin Winter Stiklu úr kvikmyndinni „Julie&Julia“ má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Andlát Matur Bandaríkin Menning Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira
Powell hóf vegferð sína með bók Juliu Child í bloggformi árið 2002, þá að verða þrjátíu ára gömul, í lítilli íbúð sem hún deildi með eiginmanni sínum í Long Island í New York ríki. New York Times greina frá því að Powell hafi upplifað sig í mikilli tilvistarkreppu árið 2002 og hún hafi í raun neyðst til þess að gera eitthvað með líf sitt. Þaðan hafi hugmyndin að því að elda allar uppskriftir fyrrnefndrar bókað sprottið upp. Á 365 dögum eldaði Powell 524 uppskriftir og átti hún sér dygga aðdáendur sem fylgdust grannt með því hvort að henni tækist markmið sitt, að klára uppskriftirnar innan árs. Henni tókst ætlunarverk sitt á endanum og áður en árinu lauk hafði bloggið fengið fjögur hundruð þúsund heimsóknir. Árið 2009 kom út kvikmynd um vegferð Powell sem margir þekkja eflaust en myndin bar heitið „Julie&Julia“ og voru Amy Adams, Meryl Streep og Stanley Tucci í aðalhlutverkum ásamt fleirum. Kvikmyndin varð gífurlega vinsæl en hún var síðasta verk hins vinsæla leikstjóra og handritshöfundar, Noru Ephron. Ephron er til dæmis þekkt fyrir kvikmyndir á borð við „You‘ve Got Mail“ og „Sleepless in Seattle.“ Hér má sjá Noru Ephron (t.v.), Meryl Streep og Amy Adams.Getty/Kevin Winter Stiklu úr kvikmyndinni „Julie&Julia“ má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Andlát Matur Bandaríkin Menning Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira