Þorsteinn velur æfingahóp Smári Jökull Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 23:01 Hópur Þorsteins samanstendur af leikmönnum sem leika í Bestu deild kvenna. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið 29 leikmenn í æfingahóp sem kemur saman til æfinga í nóvember. Aðeins eru leikmenn úr félagsliðum hér á landi í hópnum. Hópurinn kemur saman til æfinga í næstu viku og mun æfa 9.-11.nóvember í knattspyrnuhúsinu Miðgarður í Garðabæ en nýlega gerði Knattspyrnusamband samning við Garðabæ um að æfingar landsliða færu fram þar næstu þrjú árin. Hópurinn sem Þorsteinn valdi í dag samanstendur af leikmönnum sem leika með félagsliðum hér á landi. Liðið mun ekki leik neinn landsleik heldur er aðeins um æfingahóp að ræða. Íslandsmeistarar Vals eiga flesta leikmenn í hópnum eða átta talsins. Sandra María Jessen úr Þór/KA og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Stjörnunni eru leikreyndustu leikmenn hópsins og þeir einu sem leikið hafa fleiri en tíu landsleiki. Hópurinn er þannig skipaður: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss - 3 leikir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss - 1 leikur Bergrós Ásgeirsdóttir - Selfoss Heiðdís Lillýardóttir - Breiðablik Lillý Rut Hlynsdóttir - Valur Arna Eiríksdóttir - Valur - 1 leikur Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir - FH Katla María Þórðardóttir - Selfoss - 1 leikur Anna Rakel Pétursdóttir - Valur - 7 leikir Andrea Mist Pálsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Þórdís Elva Ágústsdóttir - Valur Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss - 1 leikur Lára Kristín Pedersen - Valur - 2 leikir Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 9 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur Jasmín Erla Ingadóttir - Stjarnan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir - Valur - 2 leikir Margrét Árnadóttir - Þór/KA Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Katrín Ásbjörnsdóttir - Stjarnan - 19 leikir, 1 mark Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Valur - 1 leikur, 1 mark Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan - 1 leikur Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R. - 1 leikur Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
Hópurinn kemur saman til æfinga í næstu viku og mun æfa 9.-11.nóvember í knattspyrnuhúsinu Miðgarður í Garðabæ en nýlega gerði Knattspyrnusamband samning við Garðabæ um að æfingar landsliða færu fram þar næstu þrjú árin. Hópurinn sem Þorsteinn valdi í dag samanstendur af leikmönnum sem leika með félagsliðum hér á landi. Liðið mun ekki leik neinn landsleik heldur er aðeins um æfingahóp að ræða. Íslandsmeistarar Vals eiga flesta leikmenn í hópnum eða átta talsins. Sandra María Jessen úr Þór/KA og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Stjörnunni eru leikreyndustu leikmenn hópsins og þeir einu sem leikið hafa fleiri en tíu landsleiki. Hópurinn er þannig skipaður: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss - 3 leikir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss - 1 leikur Bergrós Ásgeirsdóttir - Selfoss Heiðdís Lillýardóttir - Breiðablik Lillý Rut Hlynsdóttir - Valur Arna Eiríksdóttir - Valur - 1 leikur Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir - FH Katla María Þórðardóttir - Selfoss - 1 leikur Anna Rakel Pétursdóttir - Valur - 7 leikir Andrea Mist Pálsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Þórdís Elva Ágústsdóttir - Valur Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss - 1 leikur Lára Kristín Pedersen - Valur - 2 leikir Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 9 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur Jasmín Erla Ingadóttir - Stjarnan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir - Valur - 2 leikir Margrét Árnadóttir - Þór/KA Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Katrín Ásbjörnsdóttir - Stjarnan - 19 leikir, 1 mark Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Valur - 1 leikur, 1 mark Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan - 1 leikur Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R. - 1 leikur
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn