„Frammistaða sem gerir þjálfara gráhærða“ Andri Már Eggertsson skrifar 3. nóvember 2022 21:35 Finnur Freyr Stefánsson var ánægður með stigin tvö en fannst margt vanta upp á frammistöðuna Vísir/Hulda Margrét Valur vann átta stiga sigur á Þór Þorlákshöfn 105-97. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn en hefði viljað sjá betri varnarleik. „Við unnum og vorum betri. Þetta var týpísk frammistaða sem gerir okkur þjálfarana gráhærða við áttum mörg góð augnablik sóknarlega en þetta var lang lélegasti leikurinn okkar varnarlega í þessum fyrri hluta móts,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson í viðtali eftir leik. Finnur Freyr var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik þar sem Valur gerði 61 stig og Valur var ellefu stigum yfir í hálfleik. „Þetta var borðtennis fyrri hálfleikur sem hefur ekki verið okkar stíll og ég kann ekki vel við hann. Við gáfum allt of mikið af auðveldum körfum. Eftir leik er ég ekkert sáttur og þetta er svipuð tilfinning og gegn Grindavík þar sem við spiluðum ömurlegan sóknarleik en fínan varnarleik.“ „Ég kann alltaf betur að meta góðan varnarleik og lélegan sóknarleik frekar en öfugt. Það hefur verið mín reynsla. Það er frí framundan og það hefur verið rosaleg keyrsla á okkur. Þetta var áttundi leikurinn sem við spilum á tæplega fjórum vikum einhverjir hafa orðið fyrir smá meiðslum og mögulega var fríið komið í hausinn á mönnum,“ sagði Finnur Freyr aðspurður hvort hann vildi frekar spila góða vörn og lélega sókn eða öfugt. Finnur Freyr hrósaði Þór Þorlákshöfn og Lárusi Jónssyni, þjálfara Þórs Þorlákshafnar, þar sem gestirnir spiluðu vel í fjórða leikhluta. „Ég er hrifinn af þessum breytingum hjá Lárusi mér fannst þetta vera líkari því sem hefur einkennt hans lið í gegnum tíðina með Vincent síðan komu Davíð Arnar og Emil Karel með kraft í fjórða leikhluta,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson að lokum. Valur Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
„Við unnum og vorum betri. Þetta var týpísk frammistaða sem gerir okkur þjálfarana gráhærða við áttum mörg góð augnablik sóknarlega en þetta var lang lélegasti leikurinn okkar varnarlega í þessum fyrri hluta móts,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson í viðtali eftir leik. Finnur Freyr var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik þar sem Valur gerði 61 stig og Valur var ellefu stigum yfir í hálfleik. „Þetta var borðtennis fyrri hálfleikur sem hefur ekki verið okkar stíll og ég kann ekki vel við hann. Við gáfum allt of mikið af auðveldum körfum. Eftir leik er ég ekkert sáttur og þetta er svipuð tilfinning og gegn Grindavík þar sem við spiluðum ömurlegan sóknarleik en fínan varnarleik.“ „Ég kann alltaf betur að meta góðan varnarleik og lélegan sóknarleik frekar en öfugt. Það hefur verið mín reynsla. Það er frí framundan og það hefur verið rosaleg keyrsla á okkur. Þetta var áttundi leikurinn sem við spilum á tæplega fjórum vikum einhverjir hafa orðið fyrir smá meiðslum og mögulega var fríið komið í hausinn á mönnum,“ sagði Finnur Freyr aðspurður hvort hann vildi frekar spila góða vörn og lélega sókn eða öfugt. Finnur Freyr hrósaði Þór Þorlákshöfn og Lárusi Jónssyni, þjálfara Þórs Þorlákshafnar, þar sem gestirnir spiluðu vel í fjórða leikhluta. „Ég er hrifinn af þessum breytingum hjá Lárusi mér fannst þetta vera líkari því sem hefur einkennt hans lið í gegnum tíðina með Vincent síðan komu Davíð Arnar og Emil Karel með kraft í fjórða leikhluta,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson að lokum.
Valur Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira