Vildi ekki biðjast afsökunar og var settur í fimm leikja bann af eigin félagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 07:30 Kyrie Irving hefur heldur betur stoltið fyrirsögnunum síðustu daga en þó ekki fyrir spilaðmennsku sína með Brooklyn Nets. Getty/Dustin Satloff NBA körfuboltastjarnan Kyrie Irving spilar ekki með liði sínu á næstunni eftir að Brooklyn Nets setti sinn eigin leikmann í fimm leikja bann vegna andgyðinglega framkomu sinnar. Félagið segir að hegðun leikmannsins sé særandi og hættuleg og að forráðamenn hafi hvað eftir annað reynt að útskýra það fyrir honum. The Nets are suspending Kyrie Irving at least five games without pay after his social media posts promoting an anti-semitic film, per @ShamsCharania. pic.twitter.com/mBCM4jNv7R— The Athletic (@TheAthletic) November 3, 2022 Irving neitaði hins vegar að biðjast afsökunar á því að hafa auglýst kvikmynd með andgyðinglegu umfjöllunarefni. Hann fékk tækifæri til þess á fundi með blaðamönnum á dögunum en gerði það ekki heldur sneri frekar út úr. Málið varð stærra og stærra með hverjum deginum sem leið. Irving baðst í raun ekki afsökunar fyrr en félagið var búið að dæma hann í fimm leikja bann og lýsa því yfir að leikmaðurinn spilaði ekki aftur fyrir fyrir félagið fyrr en hann að mati félagsins bætir hegðun sína og áttar sig á særandi framkomu sinni. Nets statement on Kyrie Irving: We are of the view that he is currently unfit to be associated with the Brooklyn Nets. We have decided that Kyrie will serve a suspension without pay until he satisfies a series of objective remedial measures pic.twitter.com/Mp682Sck23— Shams Charania (@ShamsCharania) November 3, 2022 Þá loksins sendi Irving frá sér yfirlýsingu en það var auðvitað allt of seint. Bandaríska Alríkislögreglan opinberaði í framhaldinu hótanir við samkunduhús gyðinga. Þingmaðurinn Josh Gottheimer segir ummæli bæði frá Irving og Kanye West hafi ýtt undir vandann og aukið hættuna. Kyrie Irving er frábær körfuboltamaður en enginn er líklega betri að koma sér í vandræði með hegðun sinni utan vallar. Kyrie Irving is close to throwing away the rest of his NBA career because he won t apologize for things he admitted are falsehoods and do not reflect his morals & principles. Kyrie, that makes no sense! https://t.co/UNQGKI2Rdy— Chris Broussard (@Chris_Broussard) November 4, 2022 Nú síðast missti hann af stórum hluta síðasta tímabils eftir að hafa neitað að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. Þrátt fyrir allt vesenið á Kyrie þá er hann enn leikmaður Brooklyn Nets sem er að borga honum fimm milljarða íslenskra króna í laun á þessu tímabili. Hann fær þó eitthvað minna því hann er launalaus í þessu banni sínu. "I'm a beacon of light. I'm not afraid of these mics, these cameras. Any label you put on me I'm able to dismiss because I study. I know the Oxford dictionary."Kyrie Irving with a lengthy answer on the public reaction to his sharing of an anti-Semitic film on social media: pic.twitter.com/JgG9hOFQiU— Nets Videos (@SNYNets) November 3, 2022 NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Félagið segir að hegðun leikmannsins sé særandi og hættuleg og að forráðamenn hafi hvað eftir annað reynt að útskýra það fyrir honum. The Nets are suspending Kyrie Irving at least five games without pay after his social media posts promoting an anti-semitic film, per @ShamsCharania. pic.twitter.com/mBCM4jNv7R— The Athletic (@TheAthletic) November 3, 2022 Irving neitaði hins vegar að biðjast afsökunar á því að hafa auglýst kvikmynd með andgyðinglegu umfjöllunarefni. Hann fékk tækifæri til þess á fundi með blaðamönnum á dögunum en gerði það ekki heldur sneri frekar út úr. Málið varð stærra og stærra með hverjum deginum sem leið. Irving baðst í raun ekki afsökunar fyrr en félagið var búið að dæma hann í fimm leikja bann og lýsa því yfir að leikmaðurinn spilaði ekki aftur fyrir fyrir félagið fyrr en hann að mati félagsins bætir hegðun sína og áttar sig á særandi framkomu sinni. Nets statement on Kyrie Irving: We are of the view that he is currently unfit to be associated with the Brooklyn Nets. We have decided that Kyrie will serve a suspension without pay until he satisfies a series of objective remedial measures pic.twitter.com/Mp682Sck23— Shams Charania (@ShamsCharania) November 3, 2022 Þá loksins sendi Irving frá sér yfirlýsingu en það var auðvitað allt of seint. Bandaríska Alríkislögreglan opinberaði í framhaldinu hótanir við samkunduhús gyðinga. Þingmaðurinn Josh Gottheimer segir ummæli bæði frá Irving og Kanye West hafi ýtt undir vandann og aukið hættuna. Kyrie Irving er frábær körfuboltamaður en enginn er líklega betri að koma sér í vandræði með hegðun sinni utan vallar. Kyrie Irving is close to throwing away the rest of his NBA career because he won t apologize for things he admitted are falsehoods and do not reflect his morals & principles. Kyrie, that makes no sense! https://t.co/UNQGKI2Rdy— Chris Broussard (@Chris_Broussard) November 4, 2022 Nú síðast missti hann af stórum hluta síðasta tímabils eftir að hafa neitað að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. Þrátt fyrir allt vesenið á Kyrie þá er hann enn leikmaður Brooklyn Nets sem er að borga honum fimm milljarða íslenskra króna í laun á þessu tímabili. Hann fær þó eitthvað minna því hann er launalaus í þessu banni sínu. "I'm a beacon of light. I'm not afraid of these mics, these cameras. Any label you put on me I'm able to dismiss because I study. I know the Oxford dictionary."Kyrie Irving with a lengthy answer on the public reaction to his sharing of an anti-Semitic film on social media: pic.twitter.com/JgG9hOFQiU— Nets Videos (@SNYNets) November 3, 2022
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum