Nýir stjórnendur hjá ELKO Bjarki Sigurðsson skrifar 4. nóvember 2022 10:41 Frá vinstri: Sófús Árni Hafsteinsson, Jónína Birgisdóttir og Þórkell Þórðarson. Þrír nýir stjórnendur hafa verið ráðnir til ELKO. Sófús Árni Hafsteinsson tekur við nýju stöðugildi viðskiptaþróunarstjóra, Jónína Birgisdóttir hefur verið ráðin þjónustustjóri og Þórkell Þórðarson verður sérfræðingur í stafrænni þróun. Sófús hefur starfað hjá ELKO frá því árið 2007, fyrst sem sölufulltrúi og síðar sem verslunarstjóri í Lindum. Síðustu þrjú ár hefur hann starfað sem þjónustustjóri fyrirtækisins og borið ábyrgð á þjónustuveri og vefverslun ELKO. Sófús er að klára B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði í Háskóla Íslands með áherslu á stjórnun. Nýr þjónustustjóri, Jónína Birgisdóttir, tekur sæti í framkvæmdastjórn og ber ábyrgð á þjónustu og þjónustustefnu ELKO. Áður var hún þjónustustjóri hjá Ölmu íbúðafélagi. Hún er með B.A.-gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands og leggur nú lokahönd á mastersgráðu við sama skóla. Þórkell, nýr sérfræðingur í stafrænni þróun, mun taka þátt í mótun og framkvæmd stafrænnar stefnu ELKO. Hann hefur starfað hjá ELKO síðan árið 2011, fyrst sem sölufulltrúi í Skeifunni og síðar verslunarstjóri í sömu verslun. Lengst af hefur hann þó unnið í störfum tengdum upplýsingatækni og ferlum í vefverslun ELKO. „Við erum stolt af því að hjá ELKO fái fólk tækifæri til að vaxa í starfi og takast á við ný verkefni, líkt og þeir Sófús Árni og Þórkell, um leið og við fögnum nýjum starfskrafti og bjóðum Jónínu velkomna,“ er haft eftir Óttari Erni Sigurbergssyni, framkvæmdastjóra ELKO, í tilkynningu. Vistaskipti Stafræn þróun Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Sjá meira
Sófús hefur starfað hjá ELKO frá því árið 2007, fyrst sem sölufulltrúi og síðar sem verslunarstjóri í Lindum. Síðustu þrjú ár hefur hann starfað sem þjónustustjóri fyrirtækisins og borið ábyrgð á þjónustuveri og vefverslun ELKO. Sófús er að klára B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði í Háskóla Íslands með áherslu á stjórnun. Nýr þjónustustjóri, Jónína Birgisdóttir, tekur sæti í framkvæmdastjórn og ber ábyrgð á þjónustu og þjónustustefnu ELKO. Áður var hún þjónustustjóri hjá Ölmu íbúðafélagi. Hún er með B.A.-gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands og leggur nú lokahönd á mastersgráðu við sama skóla. Þórkell, nýr sérfræðingur í stafrænni þróun, mun taka þátt í mótun og framkvæmd stafrænnar stefnu ELKO. Hann hefur starfað hjá ELKO síðan árið 2011, fyrst sem sölufulltrúi í Skeifunni og síðar verslunarstjóri í sömu verslun. Lengst af hefur hann þó unnið í störfum tengdum upplýsingatækni og ferlum í vefverslun ELKO. „Við erum stolt af því að hjá ELKO fái fólk tækifæri til að vaxa í starfi og takast á við ný verkefni, líkt og þeir Sófús Árni og Þórkell, um leið og við fögnum nýjum starfskrafti og bjóðum Jónínu velkomna,“ er haft eftir Óttari Erni Sigurbergssyni, framkvæmdastjóra ELKO, í tilkynningu.
Vistaskipti Stafræn þróun Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Sjá meira