Aaron Carter látinn 34 ára Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2022 20:23 Söngvarinn fannst látinn á heimili sínu í morgun. Getty Images/Gabe Ginsberg Söngvarinn Aaron Carter er látinn 34 aðeins ára gamall. Fjölmiðlar ytra greina frá því að hann hafi látist í baðkarinu heima hjá sér. Ekki er grunur um saknæma háttsemi. Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að Carter hafi fundist látinn á heimili sínu í Lancaster í Kaliforníu í morgun. Samkvæmt heimildarmönnum miðilsins barst lögreglu símtal um hádegisbil þar sem greint var frá því að karlmaður hafi drukknað í baðkarinu heima hjá sér. Aaron hafði lengi glímt við fíknivanda og andleg veikindi. Frægðarsól Carter skein líklega hæst snemma á fyrsta áratug þessarar aldar. Hann fæddist árið 1987 í Flórída í Bandaríkjunum og var aðeins sjö ára gamall þegar tónlistarferill hans hófst. Hann varð gríðarlega vinsæll meðal ungra aðdáenda á níunda áratugnum og árin 2000-2005. Meðal frægustu laga Carter eru I'm All About You, I Want Candy og Sooner Or Later. Hollywood Tónlist Bandaríkin Andlát Tengdar fréttir Líflátshótanir bróðurins í garð óléttrar eiginkonu leiddu til nálgunarbanns Nick Carter, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar Backstreet Boys, hefur fengið nálgunarbann á bróður sinn, Aaron Carter, eftir að sá síðarnefndi hótaði óléttri eiginkonu Nicks lífláti. 18. september 2019 13:47 Aaron Carter segir opinberlega frá tvíkynhneigð sinni Carter tilkynnti um kynhneigð sína í færslu á Twitter-reikningi sínum í dag. 7. ágúst 2017 14:26 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að Carter hafi fundist látinn á heimili sínu í Lancaster í Kaliforníu í morgun. Samkvæmt heimildarmönnum miðilsins barst lögreglu símtal um hádegisbil þar sem greint var frá því að karlmaður hafi drukknað í baðkarinu heima hjá sér. Aaron hafði lengi glímt við fíknivanda og andleg veikindi. Frægðarsól Carter skein líklega hæst snemma á fyrsta áratug þessarar aldar. Hann fæddist árið 1987 í Flórída í Bandaríkjunum og var aðeins sjö ára gamall þegar tónlistarferill hans hófst. Hann varð gríðarlega vinsæll meðal ungra aðdáenda á níunda áratugnum og árin 2000-2005. Meðal frægustu laga Carter eru I'm All About You, I Want Candy og Sooner Or Later.
Hollywood Tónlist Bandaríkin Andlát Tengdar fréttir Líflátshótanir bróðurins í garð óléttrar eiginkonu leiddu til nálgunarbanns Nick Carter, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar Backstreet Boys, hefur fengið nálgunarbann á bróður sinn, Aaron Carter, eftir að sá síðarnefndi hótaði óléttri eiginkonu Nicks lífláti. 18. september 2019 13:47 Aaron Carter segir opinberlega frá tvíkynhneigð sinni Carter tilkynnti um kynhneigð sína í færslu á Twitter-reikningi sínum í dag. 7. ágúst 2017 14:26 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Líflátshótanir bróðurins í garð óléttrar eiginkonu leiddu til nálgunarbanns Nick Carter, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar Backstreet Boys, hefur fengið nálgunarbann á bróður sinn, Aaron Carter, eftir að sá síðarnefndi hótaði óléttri eiginkonu Nicks lífláti. 18. september 2019 13:47
Aaron Carter segir opinberlega frá tvíkynhneigð sinni Carter tilkynnti um kynhneigð sína í færslu á Twitter-reikningi sínum í dag. 7. ágúst 2017 14:26