„Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ Elísabet Hanna og Elma Rut Valtýsdóttir skrifa 7. nóvember 2022 14:32 Camilla Rut og Valli Flatbaka eru nýtt par. „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. Valgeir, einnig þekktur sem Valli flatbaka, er eigandi Íslensku flatbökunnar og Indican í Vestubænum. Sjálf á Camilla sitt eigið fatamerki, Camy Collections sem notið hefur mikilla vinsælda. Camilla og Valli höfðu þekkst í dágóðan tíma áður en þau fóru að stinga saman nefjum nú í sumar. „Við höfum verið fínir vinir í gegnum tíðina. Ég var að vinna hjá fyrirtæki sem var með skrifstofu á móti Flatbökunni og var oft að fara þangað í hádegismat,“ en Camilla segir það hafa komið sér nokkuð á óvart þegar það kviknaði á rómantíkinni hjá þeim í sumar. Njóta þess að vera saman en fara rólega í hlutina Camilla og Valli eru þó ekki farin að búa saman, enda segir Camilla þau vera að fara rólega í hlutina. „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar.“ Camilla og fyrrverandi eiginaður hennar Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu fyrr á þessu ári. Eiga þau saman tvo drengi. Þá á Valli einnig son úr fyrra sambandi. Instagram-fylgjendur Camillu hafa ekki enn fengið að kynnast Valla, en Camilla gefur krúttlega útskýringu á því: „Þegar við erum saman þá erum við eiginlega ekkert með símann uppi. Við höfum bara verið að leggja símann til hliðar, án þess að það sé planið. Við erum bara svo mikið að njóta þess að vera saman.“ Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Ég var bara að ákveða hvort ég ætlaði að lifa eða ekki“ Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir segist hafa þurft að hafa fyrir því að halda sér gangandi eftir röð áfalla í upphafi síðasta árs. 11. október 2022 07:01 Camilla og Rafn selja: „Þakklát fyrir tímann en nú er bara komið að næsta!“ „Stórum tímamótum í lífinu fylgja alltaf stórar breytingar,“ segir áhrifavaldurinn og fatahönnuðurinn Camilla Rut í samtali við Vísi en Camilla og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu fyrr á árinu eftir þrettán ára samband. 9. september 2022 10:53 „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. 23. maí 2022 21:25 Camilla og Rafn eignuðust sitt annað barn Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, eignuðust sitt annað barn á mánudaginn. 8. júlí 2020 13:47 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Valgeir, einnig þekktur sem Valli flatbaka, er eigandi Íslensku flatbökunnar og Indican í Vestubænum. Sjálf á Camilla sitt eigið fatamerki, Camy Collections sem notið hefur mikilla vinsælda. Camilla og Valli höfðu þekkst í dágóðan tíma áður en þau fóru að stinga saman nefjum nú í sumar. „Við höfum verið fínir vinir í gegnum tíðina. Ég var að vinna hjá fyrirtæki sem var með skrifstofu á móti Flatbökunni og var oft að fara þangað í hádegismat,“ en Camilla segir það hafa komið sér nokkuð á óvart þegar það kviknaði á rómantíkinni hjá þeim í sumar. Njóta þess að vera saman en fara rólega í hlutina Camilla og Valli eru þó ekki farin að búa saman, enda segir Camilla þau vera að fara rólega í hlutina. „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar.“ Camilla og fyrrverandi eiginaður hennar Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu fyrr á þessu ári. Eiga þau saman tvo drengi. Þá á Valli einnig son úr fyrra sambandi. Instagram-fylgjendur Camillu hafa ekki enn fengið að kynnast Valla, en Camilla gefur krúttlega útskýringu á því: „Þegar við erum saman þá erum við eiginlega ekkert með símann uppi. Við höfum bara verið að leggja símann til hliðar, án þess að það sé planið. Við erum bara svo mikið að njóta þess að vera saman.“
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Ég var bara að ákveða hvort ég ætlaði að lifa eða ekki“ Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir segist hafa þurft að hafa fyrir því að halda sér gangandi eftir röð áfalla í upphafi síðasta árs. 11. október 2022 07:01 Camilla og Rafn selja: „Þakklát fyrir tímann en nú er bara komið að næsta!“ „Stórum tímamótum í lífinu fylgja alltaf stórar breytingar,“ segir áhrifavaldurinn og fatahönnuðurinn Camilla Rut í samtali við Vísi en Camilla og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu fyrr á árinu eftir þrettán ára samband. 9. september 2022 10:53 „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. 23. maí 2022 21:25 Camilla og Rafn eignuðust sitt annað barn Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, eignuðust sitt annað barn á mánudaginn. 8. júlí 2020 13:47 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
„Ég var bara að ákveða hvort ég ætlaði að lifa eða ekki“ Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir segist hafa þurft að hafa fyrir því að halda sér gangandi eftir röð áfalla í upphafi síðasta árs. 11. október 2022 07:01
Camilla og Rafn selja: „Þakklát fyrir tímann en nú er bara komið að næsta!“ „Stórum tímamótum í lífinu fylgja alltaf stórar breytingar,“ segir áhrifavaldurinn og fatahönnuðurinn Camilla Rut í samtali við Vísi en Camilla og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu fyrr á árinu eftir þrettán ára samband. 9. september 2022 10:53
„Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32
Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. 23. maí 2022 21:25
Camilla og Rafn eignuðust sitt annað barn Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, eignuðust sitt annað barn á mánudaginn. 8. júlí 2020 13:47