Baldur hittir stuðningsmenn körfuboltaliðsins fyrir leik ala Heimir Hallgríms Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2022 10:32 Ísland - Úkraína. Landsleikur karla sumar 2022 körfubolti KKÍ Stuðningsmenn íslenska körfuboltalandsliðsins ætla að standa sig í Laugardalshöllinni í kvöld en það er uppsellt á leikinn og von á mikilli stemmningu á leiknum. Íslenska liðið getur stigið stórt skref í átt að sínu fyrsta heimsmeistaramótið með sigri á Georgíu en með því verður liðið tveimur sigurleikjum á undan Georgíumönnum í baráttunni um síðasta sætið inn á HM. Á þessum mikilvægum tímum í sögu karlalandsliðsins í körfubolta hefur verið sett saman ný stuðningsmannasveit hjá landsliðinu og áður en fjörið byrjar í Höllinni þá ætlar hún að gera sér glaðan dag á Ölver í dag. Í dag verður nefnilega alvöru gameday upphitun fyrir þennan gríðarlega mikilvæga leik í íslenskri körfuboltasögu. Fyrirmyndin eru vel heppnaðar stuðningsmannasamkomur fyrir leiki karlalandsliðsins í fótbolta á síðustu árum. Ætlunin er að hefja leik á Ölver klukkan 16.00 í dag en eins og Heimir Hallgrímsson gerði forðum þegar hann var aðstoðarþjálfari og þjálfari fótboltalandsliðsins þá mun Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarlandsliðsþjálfari mæta á svæðið klukkan 17.30. Heimir Hallgrímsson vakti mikla athygli og mikla lukku fyrir þetta framtak sitt á sínum tíma og tókst með því að auka enn frekar tengslin á milli stuðningsmanna og landsliðsins. Baldur tekur þar léttan töflufund með fyrir stuðningsmannasveitina og fer yfir málin fyrir leik. Happy Hour verður á söngmjöðnum góða og það verður hitað hressilega upp fyrir átökin fram undan í kvöld. Farið verður síðan upp í Laugardalshöll klukkutíma fyrir leik en leikurinn hefst klukkan 19.30. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa) HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Íslenska liðið getur stigið stórt skref í átt að sínu fyrsta heimsmeistaramótið með sigri á Georgíu en með því verður liðið tveimur sigurleikjum á undan Georgíumönnum í baráttunni um síðasta sætið inn á HM. Á þessum mikilvægum tímum í sögu karlalandsliðsins í körfubolta hefur verið sett saman ný stuðningsmannasveit hjá landsliðinu og áður en fjörið byrjar í Höllinni þá ætlar hún að gera sér glaðan dag á Ölver í dag. Í dag verður nefnilega alvöru gameday upphitun fyrir þennan gríðarlega mikilvæga leik í íslenskri körfuboltasögu. Fyrirmyndin eru vel heppnaðar stuðningsmannasamkomur fyrir leiki karlalandsliðsins í fótbolta á síðustu árum. Ætlunin er að hefja leik á Ölver klukkan 16.00 í dag en eins og Heimir Hallgrímsson gerði forðum þegar hann var aðstoðarþjálfari og þjálfari fótboltalandsliðsins þá mun Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarlandsliðsþjálfari mæta á svæðið klukkan 17.30. Heimir Hallgrímsson vakti mikla athygli og mikla lukku fyrir þetta framtak sitt á sínum tíma og tókst með því að auka enn frekar tengslin á milli stuðningsmanna og landsliðsins. Baldur tekur þar léttan töflufund með fyrir stuðningsmannasveitina og fer yfir málin fyrir leik. Happy Hour verður á söngmjöðnum góða og það verður hitað hressilega upp fyrir átökin fram undan í kvöld. Farið verður síðan upp í Laugardalshöll klukkutíma fyrir leik en leikurinn hefst klukkan 19.30. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa)
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira