Fimmtán ára bið á enda eftir boxi í beinni: „Hlakka til að rífa þakið af húsinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2022 15:30 Sterkt lið norskra hnefaleikamanna er mætt til landsins en okkar hnefaleikfólk ætlar að taka vel á móti þeim í Kaplakrika. Icebox Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika á morgun en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn. Í fréttatilkynningu frá mótshöldurum kemur fram að líklegt sé að þetta verði stærsti hnefaleikaviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi. Sterkt lið norskra hnefaleikamanna er mætt til landsins en það verða 13 viðureignir á milli íslenskra og norskra boxara annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion) Í heildina verða sextán bardagar á kvöldinu og skiptist mótið í tvo hluta en húsið opnar klukkan 16.00. Fyrsti bardagi er klukkan 16.30 en svo fara fram níu viðureignir fram að hléi sem verður klukkan 19.00. Strax að loknum þessu hléi hefst síðari hluti mótsins en þá eru sjö viðureignir en þær verða allar sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Icebox Þetta eru tímamót fyrir hnefaleikamenn því íslenskir hnefaleikar hafa ekki verið í sjónvarpi í beinni útsendingu hérlendis í um fimmtán ár. Davíð Rúnar Bjarnason yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni er sá sem stendur fyrir mótinu sem að hann er að halda í þriðja sinn og lofar hann sannkallaðri hnefaleikaveislu. Mótið var haldið fyrst í október 2021 og svo aftur núna í apríl 2022. „Ég get alveg sagt það stoltur að ég er búinn að taka síðustu boxmót upp um nokkur level, stemningin hefur verið geggjuð á síðustu tveimur showum og ég hlakka virkilega til að rífa þakið af húsinu. Þetta er orðið svo miklu meira en bara að sitja og horfa á bardaga, það eru tónlistaratriði og alvöru hljóð og ljósakerfi þannig að það er nokkuð ljóst að kvöldið verður algjör negla, sagði Davíð Rúnar Bjarnason í fréttatilkynningu. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion) Box Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá mótshöldurum kemur fram að líklegt sé að þetta verði stærsti hnefaleikaviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi. Sterkt lið norskra hnefaleikamanna er mætt til landsins en það verða 13 viðureignir á milli íslenskra og norskra boxara annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion) Í heildina verða sextán bardagar á kvöldinu og skiptist mótið í tvo hluta en húsið opnar klukkan 16.00. Fyrsti bardagi er klukkan 16.30 en svo fara fram níu viðureignir fram að hléi sem verður klukkan 19.00. Strax að loknum þessu hléi hefst síðari hluti mótsins en þá eru sjö viðureignir en þær verða allar sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Icebox Þetta eru tímamót fyrir hnefaleikamenn því íslenskir hnefaleikar hafa ekki verið í sjónvarpi í beinni útsendingu hérlendis í um fimmtán ár. Davíð Rúnar Bjarnason yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni er sá sem stendur fyrir mótinu sem að hann er að halda í þriðja sinn og lofar hann sannkallaðri hnefaleikaveislu. Mótið var haldið fyrst í október 2021 og svo aftur núna í apríl 2022. „Ég get alveg sagt það stoltur að ég er búinn að taka síðustu boxmót upp um nokkur level, stemningin hefur verið geggjuð á síðustu tveimur showum og ég hlakka virkilega til að rífa þakið af húsinu. Þetta er orðið svo miklu meira en bara að sitja og horfa á bardaga, það eru tónlistaratriði og alvöru hljóð og ljósakerfi þannig að það er nokkuð ljóst að kvöldið verður algjör negla, sagði Davíð Rúnar Bjarnason í fréttatilkynningu. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion)
Box Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti