Banksy staddur í Úkraínu Bjarki Sigurðsson skrifar 12. nóvember 2022 07:46 Verkið sem Banksy birti mynd af á Instagram. Getty/Ed Ram Dularfulli listamaðurinn Banksy er staddur í Úkraínu um þessar mundir. Hann birti í gær myndir af verki sínu á Instagram. Banksy hafði ekki birt mynd af listaverki á Instagram síðan í ágúst á síðasta ári. Listaverkið sem hann birti mynd af í gær er í borginni Borodyanka í Úkraínu en borgin er vestur af Kænugarði, höfuðborg landsins. Rússar sprengdu borgina í gríð og erg við upphaf innrásar sinnar. View this post on Instagram A post shared by Banksy (@banksy) Listaverkið gerði Banksy á vegg eyðilagðrar byggingar. Á neðri hluta veggsins eru brotnir steypuklumpar. Verkið sjálft er af fimleikakonu sem stendur á höndum á steypuklumpunum. Talið er að Banksy beri ábyrgð á fleiri verkum í Borodyanka. Eitt þeirra er mynd af litlum strák í júdó-galla að henda fullorðnum manni í jörðina. Fullorðni maðurinn líkist Vladímír Pútín, forseta Rússlands, ansi mikið. Annað verk er af tveimur börnum að nota skriðdrekagildru sem vegasalt. Ekki er vitað hvort þetta verk sé eftir Banksy sjálfan.Getty/Ed Ram Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Myndlist Menning Tengdar fréttir Heimsfrægt listaverk eftir Banksy selst á rúma þrjá milljarða króna Listaverk eftir breka götulistamanninn Banksy seldist á rúma þrjá milljarða á uppboði í London í dag. Verðið er það hæsta sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 14. október 2021 20:16 Banksy hyllir heilbrigðisstarfsfólk Nýtt listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy hefur dúkkað upp á spítalanum í Southampton í Bretlandi. Listaverkið hyllir heilbrigðisstarfsmenn á sama tíma og þeir eru í framlínunni í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. 6. maí 2020 23:07 Jón Gnarr mátti taka Banksy-verkið með sér heim Það er álit borgarlögmanns að Jón Gnarr hafi haft heimild til þess að fjarlægja listaverk sem hann fék að gjöf frá breska götulistamanninum Banksy er Jón gegndi embætti borgarstjóra. 28. mars 2019 20:06 Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Sjá meira
Banksy hafði ekki birt mynd af listaverki á Instagram síðan í ágúst á síðasta ári. Listaverkið sem hann birti mynd af í gær er í borginni Borodyanka í Úkraínu en borgin er vestur af Kænugarði, höfuðborg landsins. Rússar sprengdu borgina í gríð og erg við upphaf innrásar sinnar. View this post on Instagram A post shared by Banksy (@banksy) Listaverkið gerði Banksy á vegg eyðilagðrar byggingar. Á neðri hluta veggsins eru brotnir steypuklumpar. Verkið sjálft er af fimleikakonu sem stendur á höndum á steypuklumpunum. Talið er að Banksy beri ábyrgð á fleiri verkum í Borodyanka. Eitt þeirra er mynd af litlum strák í júdó-galla að henda fullorðnum manni í jörðina. Fullorðni maðurinn líkist Vladímír Pútín, forseta Rússlands, ansi mikið. Annað verk er af tveimur börnum að nota skriðdrekagildru sem vegasalt. Ekki er vitað hvort þetta verk sé eftir Banksy sjálfan.Getty/Ed Ram
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Myndlist Menning Tengdar fréttir Heimsfrægt listaverk eftir Banksy selst á rúma þrjá milljarða króna Listaverk eftir breka götulistamanninn Banksy seldist á rúma þrjá milljarða á uppboði í London í dag. Verðið er það hæsta sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 14. október 2021 20:16 Banksy hyllir heilbrigðisstarfsfólk Nýtt listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy hefur dúkkað upp á spítalanum í Southampton í Bretlandi. Listaverkið hyllir heilbrigðisstarfsmenn á sama tíma og þeir eru í framlínunni í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. 6. maí 2020 23:07 Jón Gnarr mátti taka Banksy-verkið með sér heim Það er álit borgarlögmanns að Jón Gnarr hafi haft heimild til þess að fjarlægja listaverk sem hann fék að gjöf frá breska götulistamanninum Banksy er Jón gegndi embætti borgarstjóra. 28. mars 2019 20:06 Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Sjá meira
Heimsfrægt listaverk eftir Banksy selst á rúma þrjá milljarða króna Listaverk eftir breka götulistamanninn Banksy seldist á rúma þrjá milljarða á uppboði í London í dag. Verðið er það hæsta sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 14. október 2021 20:16
Banksy hyllir heilbrigðisstarfsfólk Nýtt listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy hefur dúkkað upp á spítalanum í Southampton í Bretlandi. Listaverkið hyllir heilbrigðisstarfsmenn á sama tíma og þeir eru í framlínunni í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. 6. maí 2020 23:07
Jón Gnarr mátti taka Banksy-verkið með sér heim Það er álit borgarlögmanns að Jón Gnarr hafi haft heimild til þess að fjarlægja listaverk sem hann fék að gjöf frá breska götulistamanninum Banksy er Jón gegndi embætti borgarstjóra. 28. mars 2019 20:06