„Garnacho hefur ótrúlega hæfileika“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. nóvember 2022 20:32 Alejandro Garnacho tryggði Manchester United dramatískan sigur gegn Fulham í dag. Justin Setterfield/Getty Images Christian Eriksen, leikmaður Manchester United, skoraði fyrra mark liðsins er United vann dramatískan 1-2 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hann lagði einnig upp sigurmarkið fyrir ungstirnið Alejandro Garnacho í uppbótartíma. „Þetta var mikill baráttuleikur en að skora á seinustu mínútu leiksins er alltaf góð tilfinning,“ sagði Daninn að leikslokum. „Við hefðum líklega átt að vera búnir að skora nokkur mörk áður frekar en að skilja það eftir þangað til á seinustu stundu. Þetta sýnir samt að við erum með gott hugarfar og að við höldum alltaf áfram.“ Eriksen kom United yfir gegn Fulham strax á 14. mínútu leiksins, en það var hans fyrsta mark fyrir félagið. „Þetta er búin að vera löng fæðing. Ég held að ég hafi skuldað þetta mark svo ég er ánægður að ná að skora í kvöld. Ég hefði samt átt að skora tvö,“ sagði Eriksen léttur. „En leikurinn var að opnast báðum megin á vellinum undir lokin. Leikmenn voru orðnir þreyttir og ef þú tapaðir boltanum myndaðist mikið svæði til að hlaupa í. Við vorum ekki með mikið á tankinum á lokamínútunum, en það var nóg.“ Þá var Daninn einnig spurður út í hetju leiksins, ungstirnið Alejandro Garnacho. „Við höfum séð það á æfingum að Garnacho hefur ótrúlega hæfileika. Hann er að læra á leikinn, hvenær á að rekja boltann og hvenær á að gefa hann. En hann hefur ótrúlega hæfileika,“ sagði Eriksen að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Garnacho hetja United í dramatískum sigri Alejandro Garnacho reyndist hetja Manchester Untied er hann tryggði liðinu 1-2 sigur á ögurstundu þegar liðið heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13. nóvember 2022 18:24 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
„Þetta var mikill baráttuleikur en að skora á seinustu mínútu leiksins er alltaf góð tilfinning,“ sagði Daninn að leikslokum. „Við hefðum líklega átt að vera búnir að skora nokkur mörk áður frekar en að skilja það eftir þangað til á seinustu stundu. Þetta sýnir samt að við erum með gott hugarfar og að við höldum alltaf áfram.“ Eriksen kom United yfir gegn Fulham strax á 14. mínútu leiksins, en það var hans fyrsta mark fyrir félagið. „Þetta er búin að vera löng fæðing. Ég held að ég hafi skuldað þetta mark svo ég er ánægður að ná að skora í kvöld. Ég hefði samt átt að skora tvö,“ sagði Eriksen léttur. „En leikurinn var að opnast báðum megin á vellinum undir lokin. Leikmenn voru orðnir þreyttir og ef þú tapaðir boltanum myndaðist mikið svæði til að hlaupa í. Við vorum ekki með mikið á tankinum á lokamínútunum, en það var nóg.“ Þá var Daninn einnig spurður út í hetju leiksins, ungstirnið Alejandro Garnacho. „Við höfum séð það á æfingum að Garnacho hefur ótrúlega hæfileika. Hann er að læra á leikinn, hvenær á að rekja boltann og hvenær á að gefa hann. En hann hefur ótrúlega hæfileika,“ sagði Eriksen að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Garnacho hetja United í dramatískum sigri Alejandro Garnacho reyndist hetja Manchester Untied er hann tryggði liðinu 1-2 sigur á ögurstundu þegar liðið heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13. nóvember 2022 18:24 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
Garnacho hetja United í dramatískum sigri Alejandro Garnacho reyndist hetja Manchester Untied er hann tryggði liðinu 1-2 sigur á ögurstundu þegar liðið heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13. nóvember 2022 18:24