Helga María ráðin framkvæmdastjóri Útihreyfingarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2022 11:06 Helga María í sínu náttúrulega umhverfi. Helga María Heiðarsdóttir, fjallaleiðsögumaður og hlaupaþjálfari, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Útihreyfingarinnar, nýstofnaðs útivistarfyrirtækis sem sérhæfir sig í ævintýramiðaðri krossþjálfun og útiævintýrum af ýmsum toga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Útihreyfingunni. Helga María er jöklafræðingur að mennt og fjallaleiðsögumaður til margra ára. Hún hefur undanfarin ár verið umsjónarmaður Náttúruhlaupa en starfaði einnig um árabil hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum. Hún er um þessar mundir formaður Félags fjallaleiðsögumanna á Íslandi og hefur mikinn áhuga á allri útivist og heilsu. „Minn hamingjustaður hefur verið úti síðustu tvo áratugi og ég er því mjög spennt að fá að vera hluti af Útihreyfingunni, hópi sem hefur mikla ástríðu fyrir allri útivist og ævintýramennsku! Hugmyndafræði Útihreyfingarnnar hentar mér fullkomlega þar sem ég hef aldrei getað valið mitt uppáhalds útivistarsport og hef því bara látið áhuga og veður ráða vali, svo er fjölbreytni auðvitað lykillinn að góðu formi og líkur á meiðslum mun minni en þegar bara er stunduð ein íþrótt,“ segir Helga María. Útihreyfingin hóf starfsemi sína í sumarlok og býður upp á fjölbreyttar útiæfingar nokkrum sinnum í viku fyrir öll getustig, fjallgöngur, skíðanámskeið, landvættaþjálfun, fjallahjólaferðir og margt fleira. Æfingakerfi Útihreyfingarinnar miðar að styrk, úthaldi, jafnvægi, liðleika og viðhaldi þols svo fólk sé ávallt reiðubúið í næsta ævintýri, heima og erlendis. Þá býður Útihreyfingin einnig upp á fyrirlestra og fræðslu um valdeflandi útivist og hreyfingu, liðsheildar- og forystunámskeið fyrir stjórnendur auk hvata- og óvissuferða fyrir vinnustaði. Fjallamennska Vistaskipti Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Útihreyfingunni. Helga María er jöklafræðingur að mennt og fjallaleiðsögumaður til margra ára. Hún hefur undanfarin ár verið umsjónarmaður Náttúruhlaupa en starfaði einnig um árabil hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum. Hún er um þessar mundir formaður Félags fjallaleiðsögumanna á Íslandi og hefur mikinn áhuga á allri útivist og heilsu. „Minn hamingjustaður hefur verið úti síðustu tvo áratugi og ég er því mjög spennt að fá að vera hluti af Útihreyfingunni, hópi sem hefur mikla ástríðu fyrir allri útivist og ævintýramennsku! Hugmyndafræði Útihreyfingarnnar hentar mér fullkomlega þar sem ég hef aldrei getað valið mitt uppáhalds útivistarsport og hef því bara látið áhuga og veður ráða vali, svo er fjölbreytni auðvitað lykillinn að góðu formi og líkur á meiðslum mun minni en þegar bara er stunduð ein íþrótt,“ segir Helga María. Útihreyfingin hóf starfsemi sína í sumarlok og býður upp á fjölbreyttar útiæfingar nokkrum sinnum í viku fyrir öll getustig, fjallgöngur, skíðanámskeið, landvættaþjálfun, fjallahjólaferðir og margt fleira. Æfingakerfi Útihreyfingarinnar miðar að styrk, úthaldi, jafnvægi, liðleika og viðhaldi þols svo fólk sé ávallt reiðubúið í næsta ævintýri, heima og erlendis. Þá býður Útihreyfingin einnig upp á fyrirlestra og fræðslu um valdeflandi útivist og hreyfingu, liðsheildar- og forystunámskeið fyrir stjórnendur auk hvata- og óvissuferða fyrir vinnustaði.
Fjallamennska Vistaskipti Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira