Pep bar vitni í réttarhöldum Mendy: „Hann er góður drengur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2022 23:30 Benjamin Mendy hefur ekki spilað fyrir Manchester City síðan á síðasta ári. EPA-EFE/Shaun Botterill Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, var kallaður inn sem vitni í máli Benjamin Mendy, leikmanns félagsins. Hinn 28 ára gamli Mendy er sakaður um að hafa nauðgað sjö konum sem og tilraun til nauðgunar. Réttarhöldin hafa staðið yfir í nærri þrjá mánuði. Mendy var handtekinn á síðasta ári og hefur ekki spilað fyrir Man City síðan í ágúst 2021. Samkvæmt The Athletic þá vissi starfslið Man City ekki að Guardiola væri að fara gefa vitnisburð og neitaði félagið að svara fyrirspurn Athletic varðandi málið. Report from Benjamin Mendy s trial on the day Pep Guardiola, Manchester City s manager, became the first current club employee to give evidence on the 28-year-old s behalf:@TheAthleticFC https://t.co/AWasM9Dkev— Dan Sheldon (@dansheldonsport) November 14, 2022 Guardiola er fyrsta vitni réttarhaldanna sem starfar fyrir Man City. Hann sagði að Mendy vera „ góðan dreng“ og einhvern sem „væri mjög örlátur.“ Guardiola mætti þó ekki í réttarsal heldur fór vitnisburður hans fram í gegnum fjarskiptabúnað. Aðspurður af hverju hann væri að bera vitni þá sagði Guardiola ástæðuna einfaldlega vera að Mendy hefði beðið hann um það. Guardiola sagðist ekki vita hvað Mendy gerði utan vallar þar sem hann „væri ekki faðir leikmannsins.“ Pep tók fram að ómögulegt væri að vita hvað leikmenn liðsins gerðu þegar þeir væru ekki á æfingasvæðinu. Það væri hægt inn á æfingasvæðinu en þess utan væri það ómögulegt. Vitnisburður Guardiola entist í um það bil tíu mínútur. Málið heldur áfram. Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. 9. nóvember 2022 08:00 Eitt fórnarlamba Mendy og Mattuire var einnig viðhald Grealish Kynferðisafbrotamál Benjamin Mendy og Louis Saha Mattuire heldur áfram fyrir framan dómstóla í Manchester. Eitt af fórnarlömbum Mendy og Mattuire telur sig hafa stundað kynlíf með Jack Grealish áður en hún sofnaði og vaknaði kviknakinn. 19. október 2022 17:45 Mendy sýknaður af einni nauðgunarákæru Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy hefur verið sýknaður af einni nauðgunarákæru. Hann er þó enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til nauðgunnar og kynferðislegt áreiti gegn sex ungum konum. 13. september 2022 17:46 Vildi fara í mál við Man City eftir að Mendy fékk að spila áfram eftir ásakanir um kynferðisbrot Réttarhöldin yfir Benjamin Mendy, vinstri bakverði enska knattspyrnuliðsins Manchester City, halda áfram. Hann er ásakaður um að hafa nauðgað átta konum, reynt að nauðga einni til viðbótar sem og eitt kynferðisbrot. Leikmaðurinn neitar sök í öllum málunum. 24. ágúst 2022 11:00 Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. 17. ágúst 2022 20:45 Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22. desember 2021 12:47 Hélt áfram að spila þrátt fyrir ítrekaðar handtökur vegna kynferðisbrota Frakkinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City á Englandi, er í varðhaldi og var neitað um lausn gegn tryggingagjaldi vegna brota á skilorði. Hann á fjórar nauðgunarkærur yfir höfði sér auk einnar kæru um kynferðislegt ofbeldi. 28. ágúst 2021 10:07 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Réttarhöldin hafa staðið yfir í nærri þrjá mánuði. Mendy var handtekinn á síðasta ári og hefur ekki spilað fyrir Man City síðan í ágúst 2021. Samkvæmt The Athletic þá vissi starfslið Man City ekki að Guardiola væri að fara gefa vitnisburð og neitaði félagið að svara fyrirspurn Athletic varðandi málið. Report from Benjamin Mendy s trial on the day Pep Guardiola, Manchester City s manager, became the first current club employee to give evidence on the 28-year-old s behalf:@TheAthleticFC https://t.co/AWasM9Dkev— Dan Sheldon (@dansheldonsport) November 14, 2022 Guardiola er fyrsta vitni réttarhaldanna sem starfar fyrir Man City. Hann sagði að Mendy vera „ góðan dreng“ og einhvern sem „væri mjög örlátur.“ Guardiola mætti þó ekki í réttarsal heldur fór vitnisburður hans fram í gegnum fjarskiptabúnað. Aðspurður af hverju hann væri að bera vitni þá sagði Guardiola ástæðuna einfaldlega vera að Mendy hefði beðið hann um það. Guardiola sagðist ekki vita hvað Mendy gerði utan vallar þar sem hann „væri ekki faðir leikmannsins.“ Pep tók fram að ómögulegt væri að vita hvað leikmenn liðsins gerðu þegar þeir væru ekki á æfingasvæðinu. Það væri hægt inn á æfingasvæðinu en þess utan væri það ómögulegt. Vitnisburður Guardiola entist í um það bil tíu mínútur. Málið heldur áfram.
Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. 9. nóvember 2022 08:00 Eitt fórnarlamba Mendy og Mattuire var einnig viðhald Grealish Kynferðisafbrotamál Benjamin Mendy og Louis Saha Mattuire heldur áfram fyrir framan dómstóla í Manchester. Eitt af fórnarlömbum Mendy og Mattuire telur sig hafa stundað kynlíf með Jack Grealish áður en hún sofnaði og vaknaði kviknakinn. 19. október 2022 17:45 Mendy sýknaður af einni nauðgunarákæru Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy hefur verið sýknaður af einni nauðgunarákæru. Hann er þó enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til nauðgunnar og kynferðislegt áreiti gegn sex ungum konum. 13. september 2022 17:46 Vildi fara í mál við Man City eftir að Mendy fékk að spila áfram eftir ásakanir um kynferðisbrot Réttarhöldin yfir Benjamin Mendy, vinstri bakverði enska knattspyrnuliðsins Manchester City, halda áfram. Hann er ásakaður um að hafa nauðgað átta konum, reynt að nauðga einni til viðbótar sem og eitt kynferðisbrot. Leikmaðurinn neitar sök í öllum málunum. 24. ágúst 2022 11:00 Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. 17. ágúst 2022 20:45 Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22. desember 2021 12:47 Hélt áfram að spila þrátt fyrir ítrekaðar handtökur vegna kynferðisbrota Frakkinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City á Englandi, er í varðhaldi og var neitað um lausn gegn tryggingagjaldi vegna brota á skilorði. Hann á fjórar nauðgunarkærur yfir höfði sér auk einnar kæru um kynferðislegt ofbeldi. 28. ágúst 2021 10:07 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. 9. nóvember 2022 08:00
Eitt fórnarlamba Mendy og Mattuire var einnig viðhald Grealish Kynferðisafbrotamál Benjamin Mendy og Louis Saha Mattuire heldur áfram fyrir framan dómstóla í Manchester. Eitt af fórnarlömbum Mendy og Mattuire telur sig hafa stundað kynlíf með Jack Grealish áður en hún sofnaði og vaknaði kviknakinn. 19. október 2022 17:45
Mendy sýknaður af einni nauðgunarákæru Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy hefur verið sýknaður af einni nauðgunarákæru. Hann er þó enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til nauðgunnar og kynferðislegt áreiti gegn sex ungum konum. 13. september 2022 17:46
Vildi fara í mál við Man City eftir að Mendy fékk að spila áfram eftir ásakanir um kynferðisbrot Réttarhöldin yfir Benjamin Mendy, vinstri bakverði enska knattspyrnuliðsins Manchester City, halda áfram. Hann er ásakaður um að hafa nauðgað átta konum, reynt að nauðga einni til viðbótar sem og eitt kynferðisbrot. Leikmaðurinn neitar sök í öllum málunum. 24. ágúst 2022 11:00
Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. 17. ágúst 2022 20:45
Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30
Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25
Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00
Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22. desember 2021 12:47
Hélt áfram að spila þrátt fyrir ítrekaðar handtökur vegna kynferðisbrota Frakkinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City á Englandi, er í varðhaldi og var neitað um lausn gegn tryggingagjaldi vegna brota á skilorði. Hann á fjórar nauðgunarkærur yfir höfði sér auk einnar kæru um kynferðislegt ofbeldi. 28. ágúst 2021 10:07