Heimta að skautadrottningin unga verði dæmd í fjögurra ára bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2022 10:00 Kamila Valieva missir væntanlega út sín bestu ár vegna lyfjamálsins. Getty/Harry How Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur beðið Alþjóðlega íþróttadómstólinn, Court of Arbitration for Sport, að dæma rússnesku skautadrottninguna Kamilu Valievu í fjögurra ára keppnisbann. Hin fimmtán ára gamla Valieva mætti mjög sigurstrangleg til leiks á Vetrarólympíuleikana í febrúar og byrjaði á því að hjálpa Rússum að vinna liðakeppnina í listhlaupi á skautum. Talað um að þarna væri undrabarn á ferð og hún sýndi það síðan á ísnum með stórglæsilegum æfingum. WADA is seeking a four-year ban of Russian Olympic figure skater Kamila Valieva, but the excruciatingly long doping saga is not likely to end soon, USADA CEO Travis Tygart says. My @usatodaysports reporting on how this could take another 9-18 months. https://t.co/076gv38lYe— Christine Brennan (@cbrennansports) November 14, 2022 Lofið og aðdáunin breyttist hins vegar snögglega þegar kom í ljós að Rússar hafi leynt jákvæðum niðurstöðum úr lyfjaprófi. Eftir liðakeppnina fór að leka út að Valieva hefði fallið á lyfjaprófi fyrir leikana og það var gríðarleg pressa á henni í einstaklingskeppninni. Þar náði Valieva ekki að sýna sitt besta og komst ekki á pall. Það var mikil dramatík í kringum alla þessa keppni og gríðarlega fjölmiðlaathygli. Fréttir meðal annars um það að þjálfarar hennar hefði gefið henni lyfjakokteil óaðvitandi og ýmislegt mjög gruggugt var greinilega í gangi á bak við tjöldin. In a show of mistrust for the way Russian officials have been handling the doping case of Kamila Valieva, a figure skating star from the Beijing Games, the World Anti-Doping Agency has filed an appeal directly to the highest court in sports. https://t.co/njOuz8sJzq— The New York Times (@nytimes) November 8, 2022 Eftir að lyfjahneykslið komst í fréttir þá var ákveðið að afhenda ekki verðlaunin fyrir liðakeppnina. Þau hafa enn ekki verið afhent. Rússneska lyfjaeftirlitið var lengi með málið í vinnslu og svo lengi að menn hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnuninni misstu þolinmæðina og sendu málið til alþjóðlega íþróttadómstólsins. Í fréttatilkynningu frá CAS kemur fram að Wada verði dæmd í fjögurra ára bann frá 25. desember síðastliðnum og að öllum úrslitum hennar eftir það verði eytt. More news in the Kamila Valieva saga, and it s big: World Anti-Doping Agency asks Court of Arbitration for Sport to find Valieva guilty of doping, seeking four-year ban and disqualification of all her results from 12/25/21 onward, including the Beijing Olympic team gold medal. https://t.co/gqWCYtTTXB— Christine Brennan (@cbrennansports) November 14, 2022 Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Hin fimmtán ára gamla Valieva mætti mjög sigurstrangleg til leiks á Vetrarólympíuleikana í febrúar og byrjaði á því að hjálpa Rússum að vinna liðakeppnina í listhlaupi á skautum. Talað um að þarna væri undrabarn á ferð og hún sýndi það síðan á ísnum með stórglæsilegum æfingum. WADA is seeking a four-year ban of Russian Olympic figure skater Kamila Valieva, but the excruciatingly long doping saga is not likely to end soon, USADA CEO Travis Tygart says. My @usatodaysports reporting on how this could take another 9-18 months. https://t.co/076gv38lYe— Christine Brennan (@cbrennansports) November 14, 2022 Lofið og aðdáunin breyttist hins vegar snögglega þegar kom í ljós að Rússar hafi leynt jákvæðum niðurstöðum úr lyfjaprófi. Eftir liðakeppnina fór að leka út að Valieva hefði fallið á lyfjaprófi fyrir leikana og það var gríðarleg pressa á henni í einstaklingskeppninni. Þar náði Valieva ekki að sýna sitt besta og komst ekki á pall. Það var mikil dramatík í kringum alla þessa keppni og gríðarlega fjölmiðlaathygli. Fréttir meðal annars um það að þjálfarar hennar hefði gefið henni lyfjakokteil óaðvitandi og ýmislegt mjög gruggugt var greinilega í gangi á bak við tjöldin. In a show of mistrust for the way Russian officials have been handling the doping case of Kamila Valieva, a figure skating star from the Beijing Games, the World Anti-Doping Agency has filed an appeal directly to the highest court in sports. https://t.co/njOuz8sJzq— The New York Times (@nytimes) November 8, 2022 Eftir að lyfjahneykslið komst í fréttir þá var ákveðið að afhenda ekki verðlaunin fyrir liðakeppnina. Þau hafa enn ekki verið afhent. Rússneska lyfjaeftirlitið var lengi með málið í vinnslu og svo lengi að menn hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnuninni misstu þolinmæðina og sendu málið til alþjóðlega íþróttadómstólsins. Í fréttatilkynningu frá CAS kemur fram að Wada verði dæmd í fjögurra ára bann frá 25. desember síðastliðnum og að öllum úrslitum hennar eftir það verði eytt. More news in the Kamila Valieva saga, and it s big: World Anti-Doping Agency asks Court of Arbitration for Sport to find Valieva guilty of doping, seeking four-year ban and disqualification of all her results from 12/25/21 onward, including the Beijing Olympic team gold medal. https://t.co/gqWCYtTTXB— Christine Brennan (@cbrennansports) November 14, 2022
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira