Sigurvegarar Skrekks segja fullorðna oft hafa fordóma fyrir unglingamenningu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 20:57 Hluti krakkanna sem tóku þátt í Skrekk fyrir hönd Réttarholtsskóla í ár. Vísir/Egill Réttarholtsskóli bar sigur úr bítum í hæfileikakeppninni Skrekk sem fór fram í gærkvöldi. Siguratriðið fjallaði um fordóma fullorðinna fyrir unglingamenningu. Krakkarnir segja unglingamenningu eiga jafn mikinn rétt á sér og aðra menningu. Réttarholtsskóli bar sigur úr bítum í hæfileikakeppni skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar sem fór fram í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem skólinn sigrar keppnina. Auk þess komst atriðið inn á svokölluðu dómarakorti, það er að það var valið eftir að þrjár undanúrslitakeppnir fóru fram en skólinn komst ekki upp úr undanriðli. Dómarar völdu tvö atriði, sem ekki komust upp úr riðli, til að fara áfram í úrslitin. „Þetta var rosalega gaman. Síðasta árið [mitt í skólanum] og við vinnum þetta. Þetta er fyrsta sinn sem Réttó vinnur og ég er mjög glaður með þetta,“ segir Viktor Snær Kjartansson, nemandi í tíunda bekk. Atriðið fjallaði um unglingamenningu, sem krakkarnir segja eiga jafn mikinn rétt á sér og aðra menningu. Þau segja fullorðna hafa fordóma fyrir henni oft og tíðum. Hvernig finnst ykkur það? „Þau eru oft: Æj, unglingar eru alltaf úti og með læti. En þau voru líka unglingar einu sinni,“ segir Guðrún Margrét Finnsdóttir, nemandi í níunda bekk. „Við viljum minna á að það voru allir einu sinni ungir, alltaf með vesen en það voru allir þannnig,“ bætir Þórdís Hrafntinna Þráinsdóttir, í tíunda bekk, við. „Foreldrar hafa oft verið með fordóma gagnvart yngri kynslóðum,“ segir Stefán Örn Eggertsson, nemandi í tíunda bekk. Reykjavík Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Skrekkur Grunnskólar Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Sjá meira
Réttarholtsskóli bar sigur úr bítum í hæfileikakeppni skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar sem fór fram í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem skólinn sigrar keppnina. Auk þess komst atriðið inn á svokölluðu dómarakorti, það er að það var valið eftir að þrjár undanúrslitakeppnir fóru fram en skólinn komst ekki upp úr undanriðli. Dómarar völdu tvö atriði, sem ekki komust upp úr riðli, til að fara áfram í úrslitin. „Þetta var rosalega gaman. Síðasta árið [mitt í skólanum] og við vinnum þetta. Þetta er fyrsta sinn sem Réttó vinnur og ég er mjög glaður með þetta,“ segir Viktor Snær Kjartansson, nemandi í tíunda bekk. Atriðið fjallaði um unglingamenningu, sem krakkarnir segja eiga jafn mikinn rétt á sér og aðra menningu. Þau segja fullorðna hafa fordóma fyrir henni oft og tíðum. Hvernig finnst ykkur það? „Þau eru oft: Æj, unglingar eru alltaf úti og með læti. En þau voru líka unglingar einu sinni,“ segir Guðrún Margrét Finnsdóttir, nemandi í níunda bekk. „Við viljum minna á að það voru allir einu sinni ungir, alltaf með vesen en það voru allir þannnig,“ bætir Þórdís Hrafntinna Þráinsdóttir, í tíunda bekk, við. „Foreldrar hafa oft verið með fordóma gagnvart yngri kynslóðum,“ segir Stefán Örn Eggertsson, nemandi í tíunda bekk.
Reykjavík Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Skrekkur Grunnskólar Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Sjá meira