„Ánægður ef Arsenal vinnur deildina“ Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 20:42 Cristiano Ronaldo er á fullu í undirbúningi með Portúgal fyrir heimsmeistaramótið í Katar. Vísir/Getty Seinni hluti viðtals Piers Morgan við Cristiano Ronaldo var sýnt í kvöld. Þar sagði Ronaldo meðal annars að hann yrði ánægður að sjá Arsenal vinna deildina og þá ræddi hann einnig um virðinguna sem hann ber fyrir Lionel Messi. Fjölmargar fréttir hafa verið birtar um viðtal Morgan við Ronaldo og er fastlega gert ráð fyrir að Ronaldo yfirgefi Manchester United í janúar eða að félagið jafnvel rifti samningi við hann á næstu dögum. Í viðtalinu sem sýnt var í kvöld hélt Ronaldo áfram að ræða um þá vanvirðingu sem hann vill meina að Erik Ten Hag, þjálfari United, hafi sýnt honum. Hann viðurkennir þó að sjá eftir því að hafa neitað að koma inn á sem varamaður í leik gegn Tottenham fyrir nokkru. „Ég skil að í nýju starfi þá þurfir þú að sýna hvað í þér býr. Manchester United hafa verið svo slakir síðustu ár að þeir urðu að hreinsa út, segjum það þannig.“ „Það gerast hlutir sem fólk veit ekki um. Ég ætla ekki að fela það að sambandið þjálfarann er ekki gott. Ég er heiðarlegur með það. Hann ber ekki þá virðingu fyrir mér sem ég á skilið. Það er líklega þess vegna sem ég yfirgaf bekkinn í leiknum gegn Tottenham.“ Ronaldo neitaði að koma inn á sem varamaður gegn Tottenham og yfirgaf bekkinn og hélt til búningsherbergja. Mikil umræða skapaðist í kjölfarið og fékk Ronaldo refsingu frá United. „Ég viðurkenni það að ég sé eftir þessu. Mér fannst sem mér væri ögrað af þjálfarnum, að setja mig inn á í þrjár mínútur í leik. Afsakið, en ég er ekki þannig leikmaður. Ég veit hvað ég get fært liðinu.“ „Ég og átta aðrir leikmenn fórum en það var bara talað um mig. Á síðasta ári gerðu margir leikmenn það sama. Í þessum leik gerðu átta leikmenn það sama en það var bara talað um svarta sauðinn, mig.“ Segir Ferguson alltaf vera með sér í liði Í viðtalinu talar Ronaldo vel um lið Arsenal og þjálfara þess, Mikel Arteta. Hann segir að hann yrði ánægður að sjá liðið verða enska meistara. „Manchester United fyrst, en Arsenal er lið sem mér finnst gaman að horfa á spila. Ég kann vel við liðið, ég kann vel við þjálfarann. Mér finnst þeir gott lið. Ef Manchester United vinnur ekki deildina þá yrði ég ánægður að sjá Arsenal gera það.“ Oft hefur verið rætt um samband Ronaldo við Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóra United og goðsögn meðal stuðningsmanna félagsins. „Ég hef ekki talað við hann í mánuð, en hann er alltaf með mér í liði. Hann skilur mig alltaf. Hann veit, hann veit betur en nokkur annar að þetta félag er ekki vegferðinni sem þeir eiga skilið. Allir vita það.“ „Þeir sem sjá það ekki, gera það því þeir vilja það ekki. Stuðningsmennirnir og ástríðan fyrir leiknum er alltaf rétta svarið. Manchester tilheyrir stuðningsmönnunum, en þeir eiga skilið að vita sannleikann. Innviðir félagsins eru ekki góðir, það verður að breytast.“ „Messi er töfrar“ Cristinano Ronaldo og Lionel Messi hafa átt knattspyrnusviðið í fjöldamörg ár og fótboltaáhugamenn keppst við að styðja þá og metast um hvor þeirra sé besti knattspyrnuleikmaður allra tíma. Ljóst er að Ronaldo ber mikla virðingu fyrir Messi. „Ótrúlegur leikmaður, töfrar. Við höfum deilt sviðinu í sextán ár. Hugsið ykkur, í sextán ár. Ég á í góðu sambandi við hann.“ „Ég er ekki vinur hans, í þeirri skilgreiningu að vinur sé sá sem er heima hjá þér, sem þú ræðir við í símann. Meira eins og liðsfélagi. Hann er náungi sem ég virði, hvernig hann talar um mig.“ Ronaldo er langt rá því að vera hættur þó ferill hans á Old Trafford sé líklega lokið. Hann segist vilja spila lengur og segir fjörtíu ár vera góðan aldur til að hætta. „Ég veit ekki, ég veit ekki hver framtíðin er. Stundum er hægt að skipuleggja hluti í sínu lífi og ég hef sagt margoft að lífið er kraftmikið. Þú veist aldrei hvað gerist. Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Sjá meira
Fjölmargar fréttir hafa verið birtar um viðtal Morgan við Ronaldo og er fastlega gert ráð fyrir að Ronaldo yfirgefi Manchester United í janúar eða að félagið jafnvel rifti samningi við hann á næstu dögum. Í viðtalinu sem sýnt var í kvöld hélt Ronaldo áfram að ræða um þá vanvirðingu sem hann vill meina að Erik Ten Hag, þjálfari United, hafi sýnt honum. Hann viðurkennir þó að sjá eftir því að hafa neitað að koma inn á sem varamaður í leik gegn Tottenham fyrir nokkru. „Ég skil að í nýju starfi þá þurfir þú að sýna hvað í þér býr. Manchester United hafa verið svo slakir síðustu ár að þeir urðu að hreinsa út, segjum það þannig.“ „Það gerast hlutir sem fólk veit ekki um. Ég ætla ekki að fela það að sambandið þjálfarann er ekki gott. Ég er heiðarlegur með það. Hann ber ekki þá virðingu fyrir mér sem ég á skilið. Það er líklega þess vegna sem ég yfirgaf bekkinn í leiknum gegn Tottenham.“ Ronaldo neitaði að koma inn á sem varamaður gegn Tottenham og yfirgaf bekkinn og hélt til búningsherbergja. Mikil umræða skapaðist í kjölfarið og fékk Ronaldo refsingu frá United. „Ég viðurkenni það að ég sé eftir þessu. Mér fannst sem mér væri ögrað af þjálfarnum, að setja mig inn á í þrjár mínútur í leik. Afsakið, en ég er ekki þannig leikmaður. Ég veit hvað ég get fært liðinu.“ „Ég og átta aðrir leikmenn fórum en það var bara talað um mig. Á síðasta ári gerðu margir leikmenn það sama. Í þessum leik gerðu átta leikmenn það sama en það var bara talað um svarta sauðinn, mig.“ Segir Ferguson alltaf vera með sér í liði Í viðtalinu talar Ronaldo vel um lið Arsenal og þjálfara þess, Mikel Arteta. Hann segir að hann yrði ánægður að sjá liðið verða enska meistara. „Manchester United fyrst, en Arsenal er lið sem mér finnst gaman að horfa á spila. Ég kann vel við liðið, ég kann vel við þjálfarann. Mér finnst þeir gott lið. Ef Manchester United vinnur ekki deildina þá yrði ég ánægður að sjá Arsenal gera það.“ Oft hefur verið rætt um samband Ronaldo við Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóra United og goðsögn meðal stuðningsmanna félagsins. „Ég hef ekki talað við hann í mánuð, en hann er alltaf með mér í liði. Hann skilur mig alltaf. Hann veit, hann veit betur en nokkur annar að þetta félag er ekki vegferðinni sem þeir eiga skilið. Allir vita það.“ „Þeir sem sjá það ekki, gera það því þeir vilja það ekki. Stuðningsmennirnir og ástríðan fyrir leiknum er alltaf rétta svarið. Manchester tilheyrir stuðningsmönnunum, en þeir eiga skilið að vita sannleikann. Innviðir félagsins eru ekki góðir, það verður að breytast.“ „Messi er töfrar“ Cristinano Ronaldo og Lionel Messi hafa átt knattspyrnusviðið í fjöldamörg ár og fótboltaáhugamenn keppst við að styðja þá og metast um hvor þeirra sé besti knattspyrnuleikmaður allra tíma. Ljóst er að Ronaldo ber mikla virðingu fyrir Messi. „Ótrúlegur leikmaður, töfrar. Við höfum deilt sviðinu í sextán ár. Hugsið ykkur, í sextán ár. Ég á í góðu sambandi við hann.“ „Ég er ekki vinur hans, í þeirri skilgreiningu að vinur sé sá sem er heima hjá þér, sem þú ræðir við í símann. Meira eins og liðsfélagi. Hann er náungi sem ég virði, hvernig hann talar um mig.“ Ronaldo er langt rá því að vera hættur þó ferill hans á Old Trafford sé líklega lokið. Hann segist vilja spila lengur og segir fjörtíu ár vera góðan aldur til að hætta. „Ég veit ekki, ég veit ekki hver framtíðin er. Stundum er hægt að skipuleggja hluti í sínu lífi og ég hef sagt margoft að lífið er kraftmikið. Þú veist aldrei hvað gerist.
Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Sjá meira