Messi og félagar búa á háskólaheimavist í Katar Smári Jökull Jónsson skrifar 18. nóvember 2022 07:01 Lið Argentínu hélt til Katar í dag en þeir verða ekki á fimm stjörnu hóteli eins og mörg önnur lið á mótinu. Vísir/Getty Lið Argentínu er spáð velgengni á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu en þeir héldu af stað til Katar í dag. Á meðan flest landslið á mótinu munu hafa aðsetur á fimm stjörnu lúxushótelum völdu Argentínumenn að fara öðruvísi leið. Heimsmeistaramótið í Katar hefst á sunnudaginn og þar eru Argentínumenn í riðli með Póllandi, Mexíkó og Sádi Arabíu. Lionel Messi og félögum er spáð góðu gengi á mótinu og telja margir að nú sé komið að því að Messi komist á stall með landa sínum Diego Maradona og færi þjóðinni sjálfan heimsmeistaratitilinn. Það skortir ekki lúxushótelin í Katar og flest liðin sem keppa á heimsmeistaramótinu hafa valið sér eitt slíkt til að dvelja á þann tíma sem þau eru í Katar. Kröfur liðanna um aðstæður eru oftar en ekki ansi ítarlegar en Argentínumenn ákváðu að fara aðra leið hvað varðar gistingu en önnur lið. Forsvarsmenn argentínska knattspyrnusambandsins völdu nefnilega að aðsetur liðsins yrði á heimavist háskólans í Katar. Aðstæður þar eru vissulega góðar en aðalástæða þess að þeir velja heimavistina frekar en lúxushótel er sú að þeir vilja geta eldað matinn sinn samkvæmt argentínskum hefðum. | LA NACIÓN Qatar University will be the home of the Argentina national team in the 2022 World Cup. Ranked as the best educational institution in the country and one of the best in Asia A high-tech campus of 25,500 square meters. Contains a football field pic.twitter.com/oEo4qpHyuP— BD Albiceleste (@bd_albiceleste) March 23, 2022 „Við heimsóttum heimavistina í fjölmörg skipti og völdum að vera þar, ekki bara því þar eru frábærar aðstæður, heldur einnig vegna þess að þar er pláss fyrir asado utandyra,“ sagði talsmaður knattspyrnusambandsins í samtali við Daily Mail. Asado er nokkurs konar grill sem Argentínumenn nota gjarnan til að elda kjöt yfir opnum eldi en það er einmitt það sem Argentínu menn ætla sér að gera í Katar. Krafan um að geta notað asado var ofarlega á forgangslistanum hjá Messi og félögum og á háskólaheimavistinni verður það mögulegt. „Liðið okkar er það besta í heimi og eiga skilið besta nautakjötið,“ sagði talsmaður sambandsins en argentínskar steikur þykja herramannsmatur víðsvegar um heim. „Við viljum að leikmönnum líði eins og þeir séu heima hjá sér á meðan þeir dvelja í Katar og þetta er besta leiðin til að gera það. Við sjáum til þess að þeir fái bragð að heiman á sama tíma og þeir einbeita sér að fótboltanum.“ Aðstæðurnar í háskólanum í Katar eru svo sem ekkert slor. Þar eru 90 herbergi, nútímaleg íþróttaaðstaða, sundlaug í fullri stærð og knattspyrnuleikvangur þar sem er pláss fyrir 10.000 áhorfendur. HM 2022 í Katar Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Heimsmeistaramótið í Katar hefst á sunnudaginn og þar eru Argentínumenn í riðli með Póllandi, Mexíkó og Sádi Arabíu. Lionel Messi og félögum er spáð góðu gengi á mótinu og telja margir að nú sé komið að því að Messi komist á stall með landa sínum Diego Maradona og færi þjóðinni sjálfan heimsmeistaratitilinn. Það skortir ekki lúxushótelin í Katar og flest liðin sem keppa á heimsmeistaramótinu hafa valið sér eitt slíkt til að dvelja á þann tíma sem þau eru í Katar. Kröfur liðanna um aðstæður eru oftar en ekki ansi ítarlegar en Argentínumenn ákváðu að fara aðra leið hvað varðar gistingu en önnur lið. Forsvarsmenn argentínska knattspyrnusambandsins völdu nefnilega að aðsetur liðsins yrði á heimavist háskólans í Katar. Aðstæður þar eru vissulega góðar en aðalástæða þess að þeir velja heimavistina frekar en lúxushótel er sú að þeir vilja geta eldað matinn sinn samkvæmt argentínskum hefðum. | LA NACIÓN Qatar University will be the home of the Argentina national team in the 2022 World Cup. Ranked as the best educational institution in the country and one of the best in Asia A high-tech campus of 25,500 square meters. Contains a football field pic.twitter.com/oEo4qpHyuP— BD Albiceleste (@bd_albiceleste) March 23, 2022 „Við heimsóttum heimavistina í fjölmörg skipti og völdum að vera þar, ekki bara því þar eru frábærar aðstæður, heldur einnig vegna þess að þar er pláss fyrir asado utandyra,“ sagði talsmaður knattspyrnusambandsins í samtali við Daily Mail. Asado er nokkurs konar grill sem Argentínumenn nota gjarnan til að elda kjöt yfir opnum eldi en það er einmitt það sem Argentínu menn ætla sér að gera í Katar. Krafan um að geta notað asado var ofarlega á forgangslistanum hjá Messi og félögum og á háskólaheimavistinni verður það mögulegt. „Liðið okkar er það besta í heimi og eiga skilið besta nautakjötið,“ sagði talsmaður sambandsins en argentínskar steikur þykja herramannsmatur víðsvegar um heim. „Við viljum að leikmönnum líði eins og þeir séu heima hjá sér á meðan þeir dvelja í Katar og þetta er besta leiðin til að gera það. Við sjáum til þess að þeir fái bragð að heiman á sama tíma og þeir einbeita sér að fótboltanum.“ Aðstæðurnar í háskólanum í Katar eru svo sem ekkert slor. Þar eru 90 herbergi, nútímaleg íþróttaaðstaða, sundlaug í fullri stærð og knattspyrnuleikvangur þar sem er pláss fyrir 10.000 áhorfendur.
HM 2022 í Katar Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira