Lokasóknin um upprisu Buccaneers: „Hann neitar að deyja þessi gæi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2022 23:01 Tom Brady er enn að leika listir sínar í NFL deildinni. AP Photo/Jason Behnken „Stóru spurningarnar“ voru að venju á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar var farið yfir upprisu Tampa Bay Buccaneers - og Tom Brady, hver væri MVP [verðmætasti leikmaðurinn] og hvort það væri gáfulegt hjá Indianapolis Colts að ráða mann sem var að þjálfa skólalið sonar síns fyrir aðeins nokkrum vikum. Andri Ólafsson sá að venju um að stýra þættinum og spyrja spurninganna. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru þeir Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Segja má að sérfræðingarnir hafi varið á kostum að þessu sinni en þeir voru langt frá því að vera sammála um hver væri MVP deildarinnar að svo stöddu. Fyrsta spurning dagsins var: „Er risinn vaknaður? Eru Tampa Bay Buccaneers vaknaðir?“ Henry Birgir var ekki æstur í að taka þessa spurningu, andvarpaði og spurði Eirík Stefán einfaldlega hvort hann vildi byrja. „Ég held að þeir séu ekki alveg komnir á skrið. Þeir voru að spila á móti sterku Seattle liði sem hefur spilað vel á þessu tímabili. Tom Brady er alltaf Tom Brady en ég hef ekki enn séð nóg til að sýna mér að hann sé kominn aftur,“ sagði Eiríkur Stefán. „Hann neitar að deyja þessi gæi,“ sagði Henry Birgir eftir að halda ágætis ræðu þar sem hann fór yfir af hverju Tamba Bay væru vaknaðir. Hver er fremstur um kapphlaupið um MVP titilinn á þessu ári? „Fyrir mér er það engin spurning, það er einn maður að smóka þessa deild. Josh Allen og þessir gæjar eiga ekki að vera í umræðunni. Sái gæi heitir …,“ sagði Henry Birgir og negldi svo framburðinn á nafni sem er með þeim flóknari í NFL deildinni. „Hættu … ertu að skrifa doktorsritgerð eða?“ spurði Eiríkur Stefán einfaldlega og var augljóslega ekki sammála. Síðasta spurning dagsins sneri svo að ráðningu Jeff Saturday hjá Indianapolis Colts. Svörin við spurningunum þremur má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Lokasóknin: Stóru spurningarnar NFL Lokasóknin Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Andri Ólafsson sá að venju um að stýra þættinum og spyrja spurninganna. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru þeir Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Segja má að sérfræðingarnir hafi varið á kostum að þessu sinni en þeir voru langt frá því að vera sammála um hver væri MVP deildarinnar að svo stöddu. Fyrsta spurning dagsins var: „Er risinn vaknaður? Eru Tampa Bay Buccaneers vaknaðir?“ Henry Birgir var ekki æstur í að taka þessa spurningu, andvarpaði og spurði Eirík Stefán einfaldlega hvort hann vildi byrja. „Ég held að þeir séu ekki alveg komnir á skrið. Þeir voru að spila á móti sterku Seattle liði sem hefur spilað vel á þessu tímabili. Tom Brady er alltaf Tom Brady en ég hef ekki enn séð nóg til að sýna mér að hann sé kominn aftur,“ sagði Eiríkur Stefán. „Hann neitar að deyja þessi gæi,“ sagði Henry Birgir eftir að halda ágætis ræðu þar sem hann fór yfir af hverju Tamba Bay væru vaknaðir. Hver er fremstur um kapphlaupið um MVP titilinn á þessu ári? „Fyrir mér er það engin spurning, það er einn maður að smóka þessa deild. Josh Allen og þessir gæjar eiga ekki að vera í umræðunni. Sái gæi heitir …,“ sagði Henry Birgir og negldi svo framburðinn á nafni sem er með þeim flóknari í NFL deildinni. „Hættu … ertu að skrifa doktorsritgerð eða?“ spurði Eiríkur Stefán einfaldlega og var augljóslega ekki sammála. Síðasta spurning dagsins sneri svo að ráðningu Jeff Saturday hjá Indianapolis Colts. Svörin við spurningunum þremur má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Lokasóknin: Stóru spurningarnar
NFL Lokasóknin Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira