Hitt liðið fékk flautukörfuna eftir furðulega atburðarás Sindri Sverrisson skrifar 21. nóvember 2022 14:00 Vlatko Cancar og félagar fögnuðu ógurlega eftir flautukörfuna óvæntu sem kom eftir hálfleikshléið, en tilheyrði fyrri hálfleik. AP/LM Otero Afar óvenjuleg uppákoma varð í leik Dallas Mavericks og Denver Nuggets í NBA-deildinni í gær þar sem annar leikhluti leiksins var í raun kláraður eftir hálfleikshléið. Luka Doncic taldi sig hafa skorað fallegan flautuþrist fyrir Dallas áður en liðin gengu til búningsklefa eftir fyrri hálfleik. Doncic og félagar fóru inn í klefa með það í huga að þeir væru sjö stigum yfir. Dómararnir skoðuðu hins vegar körfuna á myndbandi og komust að þeirri niðurstöðu að Doncic hefði stigið út fyrir völlinn. Úr því að liðin voru þá farin inn til búningsklefa varð að bíða með áhrif dómsins þar til eftir hálfleikshléið. Að því loknu voru spilaðar þær tvær sekúndur sem höfðu verið eftir af öðrum leikhluta þegar Doncic steig á línuna. Hafi vonbrigði Dallas ekki verið næg yfir því að karfa Doncic fengi ekki að standa þá náði Vlatko Cancar að setja niður flautuþrist á þessum tveimur sekúndum, og minnka forskot Dallas niður í aðeins eitt stig. Staðan var þá 56-55 en ekki 59-52 eins og leikmenn héldu í hálfleikshléinu. one of the weirdest plays of the season happened tonight: Luka hits a 3 at halftime buzzer, but since it was at buzzer it has to be reviewed.the refs rule him out of bounds. so after halftime ends and before 3Q starts, they put 2 seconds back on the 2Q clock.then this happens pic.twitter.com/6TCBl9pejY— Rob Perez (@WorldWideWob) November 21, 2022 Þetta gæti hafa gert gæfumuninn fyrir Denver sem að okum vann eins stigs sigur, 98-97, þrátt fyrir að byrjunarliðsmennirnir Nikola Jokic, Jamal Murray og Aaron Gordon misstu allir af leiknum, og að Jeff Green væri einnig meiddur. NBA Körfubolti Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Luka Doncic taldi sig hafa skorað fallegan flautuþrist fyrir Dallas áður en liðin gengu til búningsklefa eftir fyrri hálfleik. Doncic og félagar fóru inn í klefa með það í huga að þeir væru sjö stigum yfir. Dómararnir skoðuðu hins vegar körfuna á myndbandi og komust að þeirri niðurstöðu að Doncic hefði stigið út fyrir völlinn. Úr því að liðin voru þá farin inn til búningsklefa varð að bíða með áhrif dómsins þar til eftir hálfleikshléið. Að því loknu voru spilaðar þær tvær sekúndur sem höfðu verið eftir af öðrum leikhluta þegar Doncic steig á línuna. Hafi vonbrigði Dallas ekki verið næg yfir því að karfa Doncic fengi ekki að standa þá náði Vlatko Cancar að setja niður flautuþrist á þessum tveimur sekúndum, og minnka forskot Dallas niður í aðeins eitt stig. Staðan var þá 56-55 en ekki 59-52 eins og leikmenn héldu í hálfleikshléinu. one of the weirdest plays of the season happened tonight: Luka hits a 3 at halftime buzzer, but since it was at buzzer it has to be reviewed.the refs rule him out of bounds. so after halftime ends and before 3Q starts, they put 2 seconds back on the 2Q clock.then this happens pic.twitter.com/6TCBl9pejY— Rob Perez (@WorldWideWob) November 21, 2022 Þetta gæti hafa gert gæfumuninn fyrir Denver sem að okum vann eins stigs sigur, 98-97, þrátt fyrir að byrjunarliðsmennirnir Nikola Jokic, Jamal Murray og Aaron Gordon misstu allir af leiknum, og að Jeff Green væri einnig meiddur.
NBA Körfubolti Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira