Jay Leno útskrifaður af sjúkrahúsi eftir brunaslys Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2022 06:56 Á myndinni má sjá brunasár í andliti, hálsi og hönum Jay Leno. Grossman Burn Cetner Bandaríski grínistinn og þáttastjórnandinn Jay Leno hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi í Kaliforníu eftir að hafa hlotið brunasár eftir eldsvoða í bílskúr á heimili sínu í Kaliforníu fyrir tíu dögum. Mynd var birt af Leno og starfsfólki sjúkrahússins í gærkvöldi þar sem sjá má sárin í andliti, bringu og á höndum Leno. Hann mun áfram þurfa að mæta á sjúkrahúsið til að fá meðferð við sárunum en ástand hans er metið þannig að öruggt sé að útskrifa hann. Fram kemur í erlendum fjölmiðlum að læknir hins 72 ára Leno sé mjög ánægður með bata Lenos. Segist lýtalæknirinn Peter Grossman vona að Leno muni ná fullum bata. Leno hlaut alvarleg, annars stigs brunasár þegar sprenging varð þegar hann var að vinna að viðgerð á fornbíl í hans eigu í bílskúr á heimili hans þann 12. nóvember síðastliðinn. Í yfirlýsingu frá Grossmann Burn Center segir að Leno hlakki til að verja þakkargjörðarhátíðinni með fjölskyldu sinni og vinum og að hann óski öllum gleðilegrar hátíðar. Leno stýrði um árabil spjallþættinum The Tonight Show en hætti því árið 2014. Ári síðar hóf hann gerð bílaþáttar, Jay Leno's Garage, þar sem fylgjast má með honum aka um á fornbílum með frægu fólki. Joe Biden Bandaríkjaforseti kom fram í þættinum í síðasta mánuði þar sem þeir óku um á Stingray Corvette frá árinu 1967 á 190 kílómetra hraða. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. 16. nóvember 2022 07:01 Vinur Jay Leno gæti hafa bjargað lífi hans um helgina Bandaríski þáttastjórnandinn og grínistinn Jay Leno slasaðist alvarlega í bruna um helgina. Hann er með þriðja stigs brunasár á andliti en snör viðbrögð vinar hans sáu til þess að ekki fór verr. 15. nóvember 2022 10:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
Mynd var birt af Leno og starfsfólki sjúkrahússins í gærkvöldi þar sem sjá má sárin í andliti, bringu og á höndum Leno. Hann mun áfram þurfa að mæta á sjúkrahúsið til að fá meðferð við sárunum en ástand hans er metið þannig að öruggt sé að útskrifa hann. Fram kemur í erlendum fjölmiðlum að læknir hins 72 ára Leno sé mjög ánægður með bata Lenos. Segist lýtalæknirinn Peter Grossman vona að Leno muni ná fullum bata. Leno hlaut alvarleg, annars stigs brunasár þegar sprenging varð þegar hann var að vinna að viðgerð á fornbíl í hans eigu í bílskúr á heimili hans þann 12. nóvember síðastliðinn. Í yfirlýsingu frá Grossmann Burn Center segir að Leno hlakki til að verja þakkargjörðarhátíðinni með fjölskyldu sinni og vinum og að hann óski öllum gleðilegrar hátíðar. Leno stýrði um árabil spjallþættinum The Tonight Show en hætti því árið 2014. Ári síðar hóf hann gerð bílaþáttar, Jay Leno's Garage, þar sem fylgjast má með honum aka um á fornbílum með frægu fólki. Joe Biden Bandaríkjaforseti kom fram í þættinum í síðasta mánuði þar sem þeir óku um á Stingray Corvette frá árinu 1967 á 190 kílómetra hraða.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. 16. nóvember 2022 07:01 Vinur Jay Leno gæti hafa bjargað lífi hans um helgina Bandaríski þáttastjórnandinn og grínistinn Jay Leno slasaðist alvarlega í bruna um helgina. Hann er með þriðja stigs brunasár á andliti en snör viðbrögð vinar hans sáu til þess að ekki fór verr. 15. nóvember 2022 10:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. 16. nóvember 2022 07:01
Vinur Jay Leno gæti hafa bjargað lífi hans um helgina Bandaríski þáttastjórnandinn og grínistinn Jay Leno slasaðist alvarlega í bruna um helgina. Hann er með þriðja stigs brunasár á andliti en snör viðbrögð vinar hans sáu til þess að ekki fór verr. 15. nóvember 2022 10:00