Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. nóvember 2022 16:01 Ása Helga, Hera og Aníta. Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir myndinni sem byggð er á samnefndri bók eftir Bergsvein Birgisson. Myndin er framleidd af þeim Birgittu Björnsdóttur og Skúla Fr. Malmquist fyrir Zik Zak og Vintage Pictures. Leikstjóri, framleiðandi og aðalleikkonurnar tvær, Aníta Briem og Hera Hilmarsdóttir fylgdu myndinni út. Frá vinstri: Ivo Felt, Edvinas Puksta, Inga Vares, Greta Varts, Eugen Tamberg, Aníta Briem, Gunnar Þorri Pétursson, Ása Helga Hjörleifsdóttir, Hera Hilmarsdóttir, Antti Reikko, Oskari Huttu, Tuomas Klaavo, Kristín Anna Valtýsdóttir, Birgitta Björnsdóttir, Heiki Luts Ástarsagan með þeim Þorvaldi Davíð Kristjánssyni, Heru Hilmarsdóttur og Anítu Briem í aðalhlutverkum var frumsýnd hér á landi fyrr í haust og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Kvikmyndahátíðin í Tallinn er ein sú stærsta í Norður - Evrópu og keppti Svar við bréfi Helgu í svokölluðum Baltic Competition flokki. Eftir sýninguna var Q&A með Ásu Helgu, Anítu, Heru og Birgittu Björnsdóttur framleiðanda. Birgitta Björnsdóttir svarar spurningum eftir sýninguna. Fyrsti dómur frá Tallin er kominn í hús þar sem myndin fær fjórar stjörnur. Hægt er að lesa dóminn í heild sinni hér. Kvikmyndin er byggð á samnefndri bók eftir Bergsvein Birgisson og fjallar um hinn unga bónda Bjarna sem verður ástfanginn af Helgu, konunni á næsta bæ. Þau hefja ástríðufullt, forboðið ástarsamband, og brátt fara tilfinningarnar að flæða jafn hömlulaust og hafið sem umkringir þau. Sagan gerist á Ströndum á fimmta áratug síðustu aldar. Hera var mynduð á hátíðinni ásamt kærasta sínum, Sam Keeley. Ása Helga skrifar jafnframt handritið ásamt þeim Bergsveini og Otto Geir Borg. Í öðrum hlutverkum eru Björn Thors, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Arnmundur Ernst Björnsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Þorsteinn Gunnarsson, Sóley Elíasdóttir og Sigurður Sigurjónsson. Aníta Briem klæddist svartri dragt á svarta dreglinum í Tallin. Fleiri myndir frá frumsýningunni má finna í albúminu hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Eistland Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00 Stjörnurnar skinu skært á hátíðarsýningu Svar við bréfi Helgu Það var troðfullt út úr húsi í Háskólabíói í gær á sérstakri hátíðarfrumsýningu á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu. Stjörnur myndarinnar ljómuðu skært á rauða dreglinum fyrir sýningu. 1. september 2022 15:38 Húsfyllir á forsýningu Svars við bréfi Helgu í Trékyllisvík Sérstök forsýning var á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu í Árneshreppi um helgina. Íbúar fjölmenntu í bíó. 29. ágúst 2022 14:01 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Sjá meira
Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir myndinni sem byggð er á samnefndri bók eftir Bergsvein Birgisson. Myndin er framleidd af þeim Birgittu Björnsdóttur og Skúla Fr. Malmquist fyrir Zik Zak og Vintage Pictures. Leikstjóri, framleiðandi og aðalleikkonurnar tvær, Aníta Briem og Hera Hilmarsdóttir fylgdu myndinni út. Frá vinstri: Ivo Felt, Edvinas Puksta, Inga Vares, Greta Varts, Eugen Tamberg, Aníta Briem, Gunnar Þorri Pétursson, Ása Helga Hjörleifsdóttir, Hera Hilmarsdóttir, Antti Reikko, Oskari Huttu, Tuomas Klaavo, Kristín Anna Valtýsdóttir, Birgitta Björnsdóttir, Heiki Luts Ástarsagan með þeim Þorvaldi Davíð Kristjánssyni, Heru Hilmarsdóttur og Anítu Briem í aðalhlutverkum var frumsýnd hér á landi fyrr í haust og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Kvikmyndahátíðin í Tallinn er ein sú stærsta í Norður - Evrópu og keppti Svar við bréfi Helgu í svokölluðum Baltic Competition flokki. Eftir sýninguna var Q&A með Ásu Helgu, Anítu, Heru og Birgittu Björnsdóttur framleiðanda. Birgitta Björnsdóttir svarar spurningum eftir sýninguna. Fyrsti dómur frá Tallin er kominn í hús þar sem myndin fær fjórar stjörnur. Hægt er að lesa dóminn í heild sinni hér. Kvikmyndin er byggð á samnefndri bók eftir Bergsvein Birgisson og fjallar um hinn unga bónda Bjarna sem verður ástfanginn af Helgu, konunni á næsta bæ. Þau hefja ástríðufullt, forboðið ástarsamband, og brátt fara tilfinningarnar að flæða jafn hömlulaust og hafið sem umkringir þau. Sagan gerist á Ströndum á fimmta áratug síðustu aldar. Hera var mynduð á hátíðinni ásamt kærasta sínum, Sam Keeley. Ása Helga skrifar jafnframt handritið ásamt þeim Bergsveini og Otto Geir Borg. Í öðrum hlutverkum eru Björn Thors, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Arnmundur Ernst Björnsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Þorsteinn Gunnarsson, Sóley Elíasdóttir og Sigurður Sigurjónsson. Aníta Briem klæddist svartri dragt á svarta dreglinum í Tallin. Fleiri myndir frá frumsýningunni má finna í albúminu hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Eistland Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00 Stjörnurnar skinu skært á hátíðarsýningu Svar við bréfi Helgu Það var troðfullt út úr húsi í Háskólabíói í gær á sérstakri hátíðarfrumsýningu á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu. Stjörnur myndarinnar ljómuðu skært á rauða dreglinum fyrir sýningu. 1. september 2022 15:38 Húsfyllir á forsýningu Svars við bréfi Helgu í Trékyllisvík Sérstök forsýning var á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu í Árneshreppi um helgina. Íbúar fjölmenntu í bíó. 29. ágúst 2022 14:01 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Sjá meira
Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00
Stjörnurnar skinu skært á hátíðarsýningu Svar við bréfi Helgu Það var troðfullt út úr húsi í Háskólabíói í gær á sérstakri hátíðarfrumsýningu á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu. Stjörnur myndarinnar ljómuðu skært á rauða dreglinum fyrir sýningu. 1. september 2022 15:38
Húsfyllir á forsýningu Svars við bréfi Helgu í Trékyllisvík Sérstök forsýning var á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu í Árneshreppi um helgina. Íbúar fjölmenntu í bíó. 29. ágúst 2022 14:01