„Eigum fullt inni og við munum spila betur gegn þeim í Þýskalandi“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. nóvember 2022 22:15 Stiven Tobar Valencia gerði 6 mörk í kvöld. Vísir/Vilhelm Fyrsta tap Vals í Evrópudeildinni kom gegn Flensburg í kvöld. Þýsku risarnir spiluðu betur í seinni hálfleik sem skilaði fimm marka sigri 32-37. Stiven Tobar Valencia var svekktur eftir leik. „Ég var mjög spenntur að spila þennan leik á stóra sviðinu. Þetta var leikur sem maður undir bjó sig vel fyrir og það var mikil stemmning í leiknum og læti í húsinu,“ sagði Stiven Tobar Valencia eftir leik. Stiven Tobar var allt í öllu í leiknum en Stiven var gagnrýninn á sjálfan sig og hefði viljað sjá betri varnarleik. „Mér fannst ég hefði átt að gera betur í kvöld. Vörnin var ekki nógu góð eins og við vitum þá er Flensburg mjög gott lið og mögulega betra lið en við en hvað með það. Við áttum fullt inni.“ „Við slitnuðum aðeins í vörninni í seinni hálfleik. Þeir fóru að finna línuna og við vorum að fá mikið af tveggja mínútna brottvísunum og mér fannst þeir ekki vera að fá eins margar brottvísanir og við. Dómgæslan var ekki með okkur í kvöld og það getur skipt máli í lok leiks. Stiven Tobar var brattur þegar hann var spurður út í framhaldið þar sem hann var nokkuð sáttur með marga hluti í leiknum. „Við vorum alveg í rassgatinu á þeim þar til vörnin fór að slitna um miðjan seinni hálfleik. Við eigum fullt inni og við munum mæta betur til leiks í næsta leik á móti þeim í Þýskalandi,“ sagði Stiven Tobar Valencia að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sjá meira
„Ég var mjög spenntur að spila þennan leik á stóra sviðinu. Þetta var leikur sem maður undir bjó sig vel fyrir og það var mikil stemmning í leiknum og læti í húsinu,“ sagði Stiven Tobar Valencia eftir leik. Stiven Tobar var allt í öllu í leiknum en Stiven var gagnrýninn á sjálfan sig og hefði viljað sjá betri varnarleik. „Mér fannst ég hefði átt að gera betur í kvöld. Vörnin var ekki nógu góð eins og við vitum þá er Flensburg mjög gott lið og mögulega betra lið en við en hvað með það. Við áttum fullt inni.“ „Við slitnuðum aðeins í vörninni í seinni hálfleik. Þeir fóru að finna línuna og við vorum að fá mikið af tveggja mínútna brottvísunum og mér fannst þeir ekki vera að fá eins margar brottvísanir og við. Dómgæslan var ekki með okkur í kvöld og það getur skipt máli í lok leiks. Stiven Tobar var brattur þegar hann var spurður út í framhaldið þar sem hann var nokkuð sáttur með marga hluti í leiknum. „Við vorum alveg í rassgatinu á þeim þar til vörnin fór að slitna um miðjan seinni hálfleik. Við eigum fullt inni og við munum mæta betur til leiks í næsta leik á móti þeim í Þýskalandi,“ sagði Stiven Tobar Valencia að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sjá meira