„Hann er náttúrulega bara Herra Þorlákshöfn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2022 16:00 Emil Karel Einarsson er gríðarlega mikilvægur fyrir Þórsliðið þótt að hann fá oft ekki alltof margar mínútur. Vísir/Hulda Margrét Emil Karel Einarsson átti frábæran leik með Þór þegar liðið vann loksins leik í Subway deildinni en sigurinn kom á móti einu af efstu liðum deildarinnar og eftir að Þórsliðið hafði lent í miklu mótlæti. Emil Karel Einarsson var einn af aðalmönnunum á bak við endurkomu Þórsliðsins sem var tíu stigum undir eftir að Styrmir Snær Þrastarson var rekinn út úr húsi. Emil Karel skoraði 18 af 21 stigi sínum á síðustu fimmtán mínútum leiksins. „Það var ákveðinni vendipunktur þegar Styrmir var rekinn út úr húsi. Það var einn maður sem sýndi af hverju hann er leiðtogi liðsins. Emil Karel Einarsson,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, og sýndi tölfræði Emils fyrir og eftir brottrekstur Styrmis. „Maður sá það bara á holningunni á honum að um leið og Styrmir var henti út hvernig hann tók hópinn saman. Hann kallar þá strax saman. Þetta er búið og gert en nú þurfum við bara að rífa okkur í gang,“ sagði Kjartan Atli. Tölfræðin hjá Emil Karel Einarssyni í sigurleiknum á Keflavík.S2 Sport „Sá gerði það og gerði það rúmlega. Hvernig hann spilaði líka vörn. Hann er sífellt segjandi mönnum til. Svo er hann alltaf rétt staðsettur í sókninni hann veit þegar aukasendingin er að koma,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Hann er mjög öruggur á þessu skoti sínu ef hann er að fá það galopið. Þá er þetta ein af betri skyttum í deildinni þegar hann fær svona galopið skot,“ sagði Hermann. „Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi. Hann er náttúrulega bara Herra Þorlákshöfn,“ sagði Hermann. „Þetta akkúrat leiðtogi sem þú vilt hafa í liðinu þínu. Leiðtogi sem leiðir af fordæmi og er svipaður og Óli Óla. Hann er ekkert að þykjast,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Það má sjá allt spjallið um Emil Karel hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi Subway-deild karla Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
Emil Karel Einarsson var einn af aðalmönnunum á bak við endurkomu Þórsliðsins sem var tíu stigum undir eftir að Styrmir Snær Þrastarson var rekinn út úr húsi. Emil Karel skoraði 18 af 21 stigi sínum á síðustu fimmtán mínútum leiksins. „Það var ákveðinni vendipunktur þegar Styrmir var rekinn út úr húsi. Það var einn maður sem sýndi af hverju hann er leiðtogi liðsins. Emil Karel Einarsson,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, og sýndi tölfræði Emils fyrir og eftir brottrekstur Styrmis. „Maður sá það bara á holningunni á honum að um leið og Styrmir var henti út hvernig hann tók hópinn saman. Hann kallar þá strax saman. Þetta er búið og gert en nú þurfum við bara að rífa okkur í gang,“ sagði Kjartan Atli. Tölfræðin hjá Emil Karel Einarssyni í sigurleiknum á Keflavík.S2 Sport „Sá gerði það og gerði það rúmlega. Hvernig hann spilaði líka vörn. Hann er sífellt segjandi mönnum til. Svo er hann alltaf rétt staðsettur í sókninni hann veit þegar aukasendingin er að koma,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Hann er mjög öruggur á þessu skoti sínu ef hann er að fá það galopið. Þá er þetta ein af betri skyttum í deildinni þegar hann fær svona galopið skot,“ sagði Hermann. „Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi. Hann er náttúrulega bara Herra Þorlákshöfn,“ sagði Hermann. „Þetta akkúrat leiðtogi sem þú vilt hafa í liðinu þínu. Leiðtogi sem leiðir af fordæmi og er svipaður og Óli Óla. Hann er ekkert að þykjast,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Það má sjá allt spjallið um Emil Karel hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira