Ronaldo fyrstur til að skora á fimm heimsmeistaramótum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. nóvember 2022 19:01 Cristiano Ronaldo verð í dag sá fyrsti í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. Eric Verhoeven/Soccrates/Getty Images Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano ROnaldo varð í dag sá fyrsti í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. Ronaldo skoraði fyrsta mark Portúgal er liðið vann 3-2 sigur gegn Gana. Markið skoraði Ronaldo úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur á 65. mínútu leiksins. Joao Felix og Rafael Leao bættu sínu markinu hvor við fyrir liðið og portúgalska liðið tók stigin þrjú. Eins og áður segir var þetta fimmta heimsmeistaramótið í röð sem Ronaldo skorar fyrir þjóð sína. Fjórir leikmenn hafa skorað á fjórum heimsmeistaramótum, en það eru þeir Péle (Brasilía), Uwe Seeler (Vestur-Þýskaland), Miroslav Klose (Þýskaland) og Lionel Messi (Argentína). Ronaldo og Messi eru þeir einu sem enn eru að spila fótbolta, en Þeir eru orðnir 37 og 35 ára gamlir. Það verður því að teljast ansi ólíklegt að Ronaldo bæti þetta met enn frekar og skori á sínu sjötta heimsmeistaramóti og þá hefur Messi einnig talað um að þetta verði hans seinasta mót og því mun hann ekki jafna met kollega síns. Cristiano Ronaldo is the first player ever to score in FIVE different men's World Cups 🖐️ pic.twitter.com/F5Z9J0Ur4r— B/R Football (@brfootball) November 24, 2022 HM 2022 í Katar Portúgal Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Markið skoraði Ronaldo úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur á 65. mínútu leiksins. Joao Felix og Rafael Leao bættu sínu markinu hvor við fyrir liðið og portúgalska liðið tók stigin þrjú. Eins og áður segir var þetta fimmta heimsmeistaramótið í röð sem Ronaldo skorar fyrir þjóð sína. Fjórir leikmenn hafa skorað á fjórum heimsmeistaramótum, en það eru þeir Péle (Brasilía), Uwe Seeler (Vestur-Þýskaland), Miroslav Klose (Þýskaland) og Lionel Messi (Argentína). Ronaldo og Messi eru þeir einu sem enn eru að spila fótbolta, en Þeir eru orðnir 37 og 35 ára gamlir. Það verður því að teljast ansi ólíklegt að Ronaldo bæti þetta met enn frekar og skori á sínu sjötta heimsmeistaramóti og þá hefur Messi einnig talað um að þetta verði hans seinasta mót og því mun hann ekki jafna met kollega síns. Cristiano Ronaldo is the first player ever to score in FIVE different men's World Cups 🖐️ pic.twitter.com/F5Z9J0Ur4r— B/R Football (@brfootball) November 24, 2022
HM 2022 í Katar Portúgal Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira