„Pældu í því að taka úr sér líffæri til að geta eignast annað barn með mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. nóvember 2022 10:00 Valdís Unnarsdóttir og hefur þurft að fórna miklu til að fara í tæknifrjóvgunarferli með Ríkharði. Þau stefna á að eignast sitt annað barn. Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum ræðir hann samband sitt við eiginkonu sínu Valdísi Unnarsdóttur en saman eiga þau eina dóttur, Svandísi Ríkharðsdóttur. Þau hafa verið saman frá árinu 2005 þegar hún var 17 ára og hann tvítugur og ekki verið aðskilinn síðan. Þau giftu sig á aðfangadag fyrir fjórum árum, eftir þrettán ára samband. „Við erum bæði að vinna í okkar sambandi á fullu og þess vegna er sambandið mjög gott í dag og þess vegna veit ég að við verðum saman til æviloka,“ segir Rikki. Rikki og Valdís á góðri stundu. Hann segir að þau hafi lengi ætlað sér að eignast annað barn saman en það hafi ekki gengið eftir. Hún er að gera þetta fyrir mig „Við erum búin að vera saman í átján ár og þú sérð að við erum bara með eitt barn og ástæðan fyrir því að það er vandamál hjá mér. Til þess að eignast annað barn er það þannig að hún var með ofvirkan skjaldkirtil og til þess að hún megi fara í tæknifrjóvgun var það þannig að hún þurfti að láta taka úr sér skjaldkirtilinn og þarf að vera á lyfjum til æviloka. Við erum að fara í þetta núna þegar hún er búin að stemma af lyfin. Pældu í því að taka úr sér líffæri til að geta eignast annað barn með mér og hún er að gera þetta fyrir mig. Það er ekkert vandamál hjá henni, eða hún er að gera þetta fyrir okkur. Þegar þú sérð svona þá veistu að þú vilt ekkert vera með annarri manneskju.“ Umræðan um samband Rikka og Valdísar hefst þegar 33 mínútur eru liðnar af þættinum. Einkalífið Frjósemi Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Sjá meira
Þau hafa verið saman frá árinu 2005 þegar hún var 17 ára og hann tvítugur og ekki verið aðskilinn síðan. Þau giftu sig á aðfangadag fyrir fjórum árum, eftir þrettán ára samband. „Við erum bæði að vinna í okkar sambandi á fullu og þess vegna er sambandið mjög gott í dag og þess vegna veit ég að við verðum saman til æviloka,“ segir Rikki. Rikki og Valdís á góðri stundu. Hann segir að þau hafi lengi ætlað sér að eignast annað barn saman en það hafi ekki gengið eftir. Hún er að gera þetta fyrir mig „Við erum búin að vera saman í átján ár og þú sérð að við erum bara með eitt barn og ástæðan fyrir því að það er vandamál hjá mér. Til þess að eignast annað barn er það þannig að hún var með ofvirkan skjaldkirtil og til þess að hún megi fara í tæknifrjóvgun var það þannig að hún þurfti að láta taka úr sér skjaldkirtilinn og þarf að vera á lyfjum til æviloka. Við erum að fara í þetta núna þegar hún er búin að stemma af lyfin. Pældu í því að taka úr sér líffæri til að geta eignast annað barn með mér og hún er að gera þetta fyrir mig. Það er ekkert vandamál hjá henni, eða hún er að gera þetta fyrir okkur. Þegar þú sérð svona þá veistu að þú vilt ekkert vera með annarri manneskju.“ Umræðan um samband Rikka og Valdísar hefst þegar 33 mínútur eru liðnar af þættinum.
Einkalífið Frjósemi Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Sjá meira