Arnarlax hyggst kæra 120 milljóna króna sektarákvörðun Árni Sæberg skrifar 25. nóvember 2022 18:01 Kjartan Ólafsson er stjórnarformaður Arnarlax. Stöð 2/Friðrik Þór Arnarlax hyggst kæra ákvörðun Matvælastofnunar um stjórnvaldssekt á fyrirtækið. MAST lagði í dag 120 milljóna króna sekt á fyrirtækið fyrir brot gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og að beita sér fyrir veiðum á strokfiski. Í tilkynningu frá Arnarlaxi segir að í ákvörðun MAST sé sérstaklega tiltekið að Arnarlax hafi greiðlega veitt MAST þær upplýsingar sem óskað var eftir og fyrirtækið hafi ekki haft neinn ávinning af meintu broti. Forsendur áfrýjunar af hálfu Arnarlax séu að öllum viðbragðsferlum fyrirtækisins, sem og lögum og reglum, hafi verið fylgt til hins ítrasta. Bæði í aðdraganda óhappsins og í kjölfar þess. Í ákvöðrun MAST segir að stofnunin telji viðbrögð fyrirtækisins, þegar gat fannst á einni af sjóeldiskvíum fyrirtækisins við Haganes í Arnarfirði, hafi verið vítaverð og afleiðingar þess mjög alvarlegar. Viðbragðsáætlun strax virkjuð Í tilkynningu frá Arnarlaxi segir að viðbragðsáætlun fyrirtækisins hafi strax virkjuð þegar gatið fannst, gatinu lokað og að Matvælastofnun og Fiskistofu hafi verið tilkynnt um málið samdægurs. Í samráði við Fiskistofu hafi svo verið lögð út net sem að staðfestu að fiskur hafði sloppið úr kvínni. „Arnarlaxi þykir mjög miður að lax hafi sloppið úr kví fyrirtækisins en starfsfólk leggur hart að sér alla daga til að koma í veg fyrir að slíkt geti gerst. Þrátt fyrir að Arnarlax telji að verklagsreglum hafi verið fylgt í umræddu tilviki þá mun fyrirtækið draga lærdóm af þessu óhappi,“ segir í tilkynningunni. Fiskeldi Vesturbyggð Stjórnsýsla Tengdar fréttir Eldislaxar í meirihluta í Mjólká Í veiðum Fiskistofu í Mjólká í Arnarfirði veiddust 43 laxar þar sem 28 af þeim koma úr eldi. 15 laxar voru villtir og reyndist einn þeirra eiga uppruna sinn frá Skotlandi. Hóf Fiskistofa veiðar í ágúst síðastliðnum er grunur kom upp um að eldislax væri í Mjólká. 13. október 2022 23:05 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Í tilkynningu frá Arnarlaxi segir að í ákvörðun MAST sé sérstaklega tiltekið að Arnarlax hafi greiðlega veitt MAST þær upplýsingar sem óskað var eftir og fyrirtækið hafi ekki haft neinn ávinning af meintu broti. Forsendur áfrýjunar af hálfu Arnarlax séu að öllum viðbragðsferlum fyrirtækisins, sem og lögum og reglum, hafi verið fylgt til hins ítrasta. Bæði í aðdraganda óhappsins og í kjölfar þess. Í ákvöðrun MAST segir að stofnunin telji viðbrögð fyrirtækisins, þegar gat fannst á einni af sjóeldiskvíum fyrirtækisins við Haganes í Arnarfirði, hafi verið vítaverð og afleiðingar þess mjög alvarlegar. Viðbragðsáætlun strax virkjuð Í tilkynningu frá Arnarlaxi segir að viðbragðsáætlun fyrirtækisins hafi strax virkjuð þegar gatið fannst, gatinu lokað og að Matvælastofnun og Fiskistofu hafi verið tilkynnt um málið samdægurs. Í samráði við Fiskistofu hafi svo verið lögð út net sem að staðfestu að fiskur hafði sloppið úr kvínni. „Arnarlaxi þykir mjög miður að lax hafi sloppið úr kví fyrirtækisins en starfsfólk leggur hart að sér alla daga til að koma í veg fyrir að slíkt geti gerst. Þrátt fyrir að Arnarlax telji að verklagsreglum hafi verið fylgt í umræddu tilviki þá mun fyrirtækið draga lærdóm af þessu óhappi,“ segir í tilkynningunni.
Fiskeldi Vesturbyggð Stjórnsýsla Tengdar fréttir Eldislaxar í meirihluta í Mjólká Í veiðum Fiskistofu í Mjólká í Arnarfirði veiddust 43 laxar þar sem 28 af þeim koma úr eldi. 15 laxar voru villtir og reyndist einn þeirra eiga uppruna sinn frá Skotlandi. Hóf Fiskistofa veiðar í ágúst síðastliðnum er grunur kom upp um að eldislax væri í Mjólká. 13. október 2022 23:05 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Eldislaxar í meirihluta í Mjólká Í veiðum Fiskistofu í Mjólká í Arnarfirði veiddust 43 laxar þar sem 28 af þeim koma úr eldi. 15 laxar voru villtir og reyndist einn þeirra eiga uppruna sinn frá Skotlandi. Hóf Fiskistofa veiðar í ágúst síðastliðnum er grunur kom upp um að eldislax væri í Mjólká. 13. október 2022 23:05