Stjörnulífið: Fyrsti í aðventu, kókoshnetur og „góður dagur með Sönnu Marin“ Elísabet Hanna skrifar 28. nóvember 2022 11:32 Stjörnulífið er liður á Lífinu á Vísi þar sem farið er yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera síðustu daga. Skjáskot/Instagram Fyrsti í aðventu var í gær og það eina sem ætti að vera framundan eru jólaljós, heitt kakó, skreytingar og gleði í hjörtum. Listamenn landsins eru að gíra sig í gang fyrir jólatörnina og er spennan í hámarki. Söngkonan Svala Björgvins er spennt fyrir jólatörninni þar sem hún ætlar að gleðja fólkið með fallegum tónum. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Söngkonan Selma Björnsdóttir hitti Vigdísi Finnbogadóttur, fyrsta kvenkyns forseta heimsins. Þær stöllur tóku sig vel út saman. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Söngvarinn Aron Can varpaði sónarmynd af ófædda drengnum sínum upp á svið á tónleikunum sem hann hélt í Hörpu síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Hann kom einnig fram með Birni, Herra Hnetusmjör og Joey Christ og segir samstarfið skrá sig á spjöld sögunnar. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Parið Brynja Dan og Jóhann Sveinbjörnsson eru á bleiku skýi saman. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Söngkonan Bríet er ofurtöffari í öllu því sem hún tekur sér fyrir hendur. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Vikan með Gísla Marteini tók upp þátt númer tvö hundruð og Birgitta Haukdal, Vigdís Hafliða og Jón Gnarr voru með í fjörinu sem gestir hjá honum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Raunveruleikastjarnan Birgitta Líf ef komin heim eftir þriggja vikna þrítugsferð til Bali. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Skemmtikraftarnir Gunni og Felix eru tilbúnir í fíflaskapinn í aðdraganda jóla. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) Raunveruleikastjarnan og dansarinn Ástrós Traustadóttir fór á kaffideit í Kaupmannahöfn. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars og söngvarinn Jógvan Hansen slógu á létta strengi saman á jólatónleikum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Söngvarinn Páll Óskar naut þess að vera „up close and personal“ á tónleikum í Háteigskirkju um helgina. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Förðunarfræðingurinn og TikTok stjarnan Embla Wiigum fór á viðburð á vegum Benefit Cosmetics. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson fór í brúðkaup til Dagnýjar og Davíðs. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Söngvarinn Bubbi Morthens er duglegur að deila því sem hentar honum vel þegar kemur að hreyfingu. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Kynnarnir Aron Már og Sigrún Ósk taka sig vel út saman. Idolið hóf göngu sína á föstudaginn og samkvæmt netverjum féllu ófá tár við áhorfið. View this post on Instagram A post shared by Aron Ma r O lafsson (@aronmola) Söngvarinn Friðrik Ómar er tilbúinn í jólatörnina sem er að hefjast og ákvað að skella sér í nýjar brækur áður en hann fór upp á svið. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Áhrifavaldurinn Fanney Ingvarsdóttir fór á jólagleði. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti góðan dag með Sönnu Marin sem er yngsti forsætisráðherrann í sögu Finnlands. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Þjálfarinn Sandra Björg og Hilmar Arnarson njóta þess að vera búsett í Los Angeles og geta ferðast um Kaliforníu. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Það eru aðeins nokkrir dagar í settan dag hjá Katrínu Eddu sem bíður eftir dóttur sinni. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Athafnamaðurinn Beggi Ólafs vitnar í lag Lord Huron og segir ferðina til Bandaríkjanna vera að breyta sér. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S (@beggiolafs) Hundur raunveruleikastjörnunnar Sunnevu Einars, Bruce, fagnaði tíu ára afmælinu sínu. Hann fékk afmælisköku með kerti og gjöf í tilefni stóra dagsins. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Leikkonan Kristín Pétursdóttir rölti um Christianshavn í Danmörku. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Söngkonan GDRN og tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann tóku upp lítið jólalag fyrir fylgjendur sína. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Stjörnulífið Jól Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Sá sem spottar bjórflöskuna fyrst fær fimmhundruð kall“ Stór tímamót eins og afmæli og edrú afmæli fengu að njóta sín á Instagram síðustu daga. Íslendingar virðast vera orðnir spenntir fyrir jólunum enda fyrsti í aðventu á sunnudaginn. Jólaseríur, skraut og einstaka jólatré eru meira að segja byrjuð að skjóta upp kollinum á samfélagsmiðlum. 21. nóvember 2022 12:30 Stjörnulífið: „Ég verð að fara að heyra í þeim aftur og láta þá laga aðeins í hornunum“ Ferðalög, djammið og bónorð í París vöktu athygli á samfélagsmiðlum í liðinni viku. Feðradagurinn tók svo yfir samfélagsmiðlana í gær. Instagram var bókstaflega yfirfullt af fallegum skilaboðum til þeirra sem gefa sig alla í stóra hlutverkið. 14. nóvember 2022 12:31 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Sjá meira
Söngkonan Svala Björgvins er spennt fyrir jólatörninni þar sem hún ætlar að gleðja fólkið með fallegum tónum. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Söngkonan Selma Björnsdóttir hitti Vigdísi Finnbogadóttur, fyrsta kvenkyns forseta heimsins. Þær stöllur tóku sig vel út saman. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Söngvarinn Aron Can varpaði sónarmynd af ófædda drengnum sínum upp á svið á tónleikunum sem hann hélt í Hörpu síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Hann kom einnig fram með Birni, Herra Hnetusmjör og Joey Christ og segir samstarfið skrá sig á spjöld sögunnar. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Parið Brynja Dan og Jóhann Sveinbjörnsson eru á bleiku skýi saman. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Söngkonan Bríet er ofurtöffari í öllu því sem hún tekur sér fyrir hendur. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Vikan með Gísla Marteini tók upp þátt númer tvö hundruð og Birgitta Haukdal, Vigdís Hafliða og Jón Gnarr voru með í fjörinu sem gestir hjá honum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Raunveruleikastjarnan Birgitta Líf ef komin heim eftir þriggja vikna þrítugsferð til Bali. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Skemmtikraftarnir Gunni og Felix eru tilbúnir í fíflaskapinn í aðdraganda jóla. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) Raunveruleikastjarnan og dansarinn Ástrós Traustadóttir fór á kaffideit í Kaupmannahöfn. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars og söngvarinn Jógvan Hansen slógu á létta strengi saman á jólatónleikum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Söngvarinn Páll Óskar naut þess að vera „up close and personal“ á tónleikum í Háteigskirkju um helgina. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Förðunarfræðingurinn og TikTok stjarnan Embla Wiigum fór á viðburð á vegum Benefit Cosmetics. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson fór í brúðkaup til Dagnýjar og Davíðs. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Söngvarinn Bubbi Morthens er duglegur að deila því sem hentar honum vel þegar kemur að hreyfingu. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Kynnarnir Aron Már og Sigrún Ósk taka sig vel út saman. Idolið hóf göngu sína á föstudaginn og samkvæmt netverjum féllu ófá tár við áhorfið. View this post on Instagram A post shared by Aron Ma r O lafsson (@aronmola) Söngvarinn Friðrik Ómar er tilbúinn í jólatörnina sem er að hefjast og ákvað að skella sér í nýjar brækur áður en hann fór upp á svið. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Áhrifavaldurinn Fanney Ingvarsdóttir fór á jólagleði. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti góðan dag með Sönnu Marin sem er yngsti forsætisráðherrann í sögu Finnlands. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Þjálfarinn Sandra Björg og Hilmar Arnarson njóta þess að vera búsett í Los Angeles og geta ferðast um Kaliforníu. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Það eru aðeins nokkrir dagar í settan dag hjá Katrínu Eddu sem bíður eftir dóttur sinni. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Athafnamaðurinn Beggi Ólafs vitnar í lag Lord Huron og segir ferðina til Bandaríkjanna vera að breyta sér. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S (@beggiolafs) Hundur raunveruleikastjörnunnar Sunnevu Einars, Bruce, fagnaði tíu ára afmælinu sínu. Hann fékk afmælisköku með kerti og gjöf í tilefni stóra dagsins. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Leikkonan Kristín Pétursdóttir rölti um Christianshavn í Danmörku. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Söngkonan GDRN og tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann tóku upp lítið jólalag fyrir fylgjendur sína. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord)
Stjörnulífið Jól Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Sá sem spottar bjórflöskuna fyrst fær fimmhundruð kall“ Stór tímamót eins og afmæli og edrú afmæli fengu að njóta sín á Instagram síðustu daga. Íslendingar virðast vera orðnir spenntir fyrir jólunum enda fyrsti í aðventu á sunnudaginn. Jólaseríur, skraut og einstaka jólatré eru meira að segja byrjuð að skjóta upp kollinum á samfélagsmiðlum. 21. nóvember 2022 12:30 Stjörnulífið: „Ég verð að fara að heyra í þeim aftur og láta þá laga aðeins í hornunum“ Ferðalög, djammið og bónorð í París vöktu athygli á samfélagsmiðlum í liðinni viku. Feðradagurinn tók svo yfir samfélagsmiðlana í gær. Instagram var bókstaflega yfirfullt af fallegum skilaboðum til þeirra sem gefa sig alla í stóra hlutverkið. 14. nóvember 2022 12:31 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Sjá meira
Stjörnulífið: „Sá sem spottar bjórflöskuna fyrst fær fimmhundruð kall“ Stór tímamót eins og afmæli og edrú afmæli fengu að njóta sín á Instagram síðustu daga. Íslendingar virðast vera orðnir spenntir fyrir jólunum enda fyrsti í aðventu á sunnudaginn. Jólaseríur, skraut og einstaka jólatré eru meira að segja byrjuð að skjóta upp kollinum á samfélagsmiðlum. 21. nóvember 2022 12:30
Stjörnulífið: „Ég verð að fara að heyra í þeim aftur og láta þá laga aðeins í hornunum“ Ferðalög, djammið og bónorð í París vöktu athygli á samfélagsmiðlum í liðinni viku. Feðradagurinn tók svo yfir samfélagsmiðlana í gær. Instagram var bókstaflega yfirfullt af fallegum skilaboðum til þeirra sem gefa sig alla í stóra hlutverkið. 14. nóvember 2022 12:31