Opnuðu hverfisbar sem minnir á stofuna hennar ömmu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. nóvember 2022 16:31 Eigendur baranna Jungle og Bingo eru Jakob Eggertsson, Jónas Heiðarr Guðnason, Ólafur Andri Benediktson og Sindri Árnason. Aðsent Jakob Eggertsson, Jónas Heiðarr Guðnason, Ólafur Andri Benediktson og Sindri Árnason opnuðu í síðuasta mánuði nýjan bar í miðbænum. Bingo Drinkery opnaði þann 9 nóvember, nákvæmlega þremur árum og einum degi eftir að fyrsti staður þeirra, Jungle Cocktail Bar, opnaði á sínum tíma. „Bingo Drinkery er casual hverfisbar með íslenskt handverksöl og kokteila í fáranlega kósy stofu sem minnir helst á stofuna hennar ömmu,“ segir Jakob í samtali við Vísi. „Staðurinn er skreyttur nánast einungis með gömlum munum sem við fundum annaðhvort í góða hirðinum eða falið í kjallaranum hjá ömmum okkar og öfum. Það gerir það að verkum að staðurinn verðum mjög hlýlegur og virkilega þæginlegur til að sitja á og sötra á ísköldum drykk,” segir hann um stemninguna. Markmiðið var að skapa þægilega stemningu. Á staðnum er jafn mikil áhersla lögð á bjóra og kokteila. Hugmyndin var að opna stað þar sem þessir tveir heimar fá að koma saman. „Markmiðið er síðan alltaf að hafa einhverja bjórkokteila í boði eins og til dæmis drykkurinn Espresso Brewtini þar sem við notum íslenskan stout bjór til að krydda aðeins upp á hinn sígilda Espresso Martini. Staðurinn verður opinn alla daga vikunnar frá og með desember en þangað til verður lokað á mánudögum og þriðjudögum.“ Staðurinn er staðsettur á Skólavörðustíg 8 og gengið inn að aftan hjá bílastæðunum. „Á Bingo verðum við alltaf með allavega átta kokteila á seðli og fjóra bjóra á krana sem breytast reglulega. Ásamt því erum við með heilan helling af skemmtilegum íslenskum bjórum í dósum og allskonar tilraunastarfsemi í kokteilunum fyrir þá sem vilja smakka eitthvað nýtt og framandi.” Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
„Bingo Drinkery er casual hverfisbar með íslenskt handverksöl og kokteila í fáranlega kósy stofu sem minnir helst á stofuna hennar ömmu,“ segir Jakob í samtali við Vísi. „Staðurinn er skreyttur nánast einungis með gömlum munum sem við fundum annaðhvort í góða hirðinum eða falið í kjallaranum hjá ömmum okkar og öfum. Það gerir það að verkum að staðurinn verðum mjög hlýlegur og virkilega þæginlegur til að sitja á og sötra á ísköldum drykk,” segir hann um stemninguna. Markmiðið var að skapa þægilega stemningu. Á staðnum er jafn mikil áhersla lögð á bjóra og kokteila. Hugmyndin var að opna stað þar sem þessir tveir heimar fá að koma saman. „Markmiðið er síðan alltaf að hafa einhverja bjórkokteila í boði eins og til dæmis drykkurinn Espresso Brewtini þar sem við notum íslenskan stout bjór til að krydda aðeins upp á hinn sígilda Espresso Martini. Staðurinn verður opinn alla daga vikunnar frá og með desember en þangað til verður lokað á mánudögum og þriðjudögum.“ Staðurinn er staðsettur á Skólavörðustíg 8 og gengið inn að aftan hjá bílastæðunum. „Á Bingo verðum við alltaf með allavega átta kokteila á seðli og fjóra bjóra á krana sem breytast reglulega. Ásamt því erum við með heilan helling af skemmtilegum íslenskum bjórum í dósum og allskonar tilraunastarfsemi í kokteilunum fyrir þá sem vilja smakka eitthvað nýtt og framandi.”
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira