Innherji

Orku­veita Reykja­víkur rekin með tapi á þriðja árs­fjórðungi

Þórður Gunnarsson skrifar
Hagnaður varð á rekstrinum á fyrstu níu mánuðum ársins, einkum vegna hás álverðs og lágrar verðbólgu framan af ári.
Hagnaður varð á rekstrinum á fyrstu níu mánuðum ársins, einkum vegna hás álverðs og lágrar verðbólgu framan af ári.

Orkuveita Reykjavíkur var rekin með tæplega 230 milljóna króna tapi á þriðja ársfjórðungi, samanborið við tveggja milljarða króna hagnað á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýbirtu uppgjöri fyrirtækisins. Skýring á verri afkomu er lækkandi álverð sem og hækkandi fjármagnskostnaður félagsins sem tvöfaldaðist úr 1,9 milljarði í tæpa fjóra milljarða á þriðja ársfjórðungi.


Tengdar fréttir

Tvö dótturfélög Orkuveitunnar ætla að sækja 50 milljarða í nýtt hlutafé

Tvö dótturfélög Orkuveitu Reykjavíkur, Ljósleiðarinn og Carbfix, áforma að sækja sér samanlagt um 50 milljarða króna í nýtt hlutafé á næsta ári til að standa undir þeim miklu fjárfestingum sem eru boðaðar. Áætlanir gera ráð fyrir að sú hlutafjáraukning verði að minnsta kosti að hluta til með aðkomu annarra fjárfesta en OR.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×