Biðst afsökunar á að hafa hótað Messi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2022 09:30 Canelo Álvarez hótaði Lionel Messi en bað hann síðan afsökunar. vísir/getty Mexíkóski hnefaleikakappinn Canelo Álvarez hefur beðist afsökunar á að hafa hótað argentínska fótboltasnillingnum Lionel Messi. Álvarez og fleiri Mexíkóar urðu reiðir mjög eftir að myndband af Messi í búningsklefa Argentínu eftir sigurinn á Mexíkó á HM í Katar fór í dreifingu. Þar virtist Messi nota mexíkóska treyju til að þurrka gólfið í klefanum. „Ég sá að Messi var að hreinsa gólfið með treyjunni okkar og fána. Hann þarf að biðja til guðs að ég nái ekki í skottið á honum,“ sagði Álvarez eftir að hann sá myndbandið. Álvarez hefur núna beðist afsökunar á að hafa hótað Messi. Hann segist hafa misskilið það sem Messi gerði. „Síðustu daga bar kappið fegurðina ofurliði og ég sagði hluti sem ég hefði ekki átt að segja. Ég vil biðja Messi og alla Argentínumenn afsökunar. Við lærum eitthvað nýtt á hverjum degi og núna var komið að mér,“ skrifaði Álvarez á Twitter. Argentína tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum HM með 2-0 sigri á Argentínu í gær. Mexíkó vann Sádí-Arabíu, 2-1, á sama tíma en komst ekki upp úr C-riðli sökum lakari markatölu en Pólland. HM 2022 í Katar Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Álvarez og fleiri Mexíkóar urðu reiðir mjög eftir að myndband af Messi í búningsklefa Argentínu eftir sigurinn á Mexíkó á HM í Katar fór í dreifingu. Þar virtist Messi nota mexíkóska treyju til að þurrka gólfið í klefanum. „Ég sá að Messi var að hreinsa gólfið með treyjunni okkar og fána. Hann þarf að biðja til guðs að ég nái ekki í skottið á honum,“ sagði Álvarez eftir að hann sá myndbandið. Álvarez hefur núna beðist afsökunar á að hafa hótað Messi. Hann segist hafa misskilið það sem Messi gerði. „Síðustu daga bar kappið fegurðina ofurliði og ég sagði hluti sem ég hefði ekki átt að segja. Ég vil biðja Messi og alla Argentínumenn afsökunar. Við lærum eitthvað nýtt á hverjum degi og núna var komið að mér,“ skrifaði Álvarez á Twitter. Argentína tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum HM með 2-0 sigri á Argentínu í gær. Mexíkó vann Sádí-Arabíu, 2-1, á sama tíma en komst ekki upp úr C-riðli sökum lakari markatölu en Pólland.
HM 2022 í Katar Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira