Innherji

Segir tafir á leyfisveitingum kosta samfélagið milljarða

Þórður Gunnarsson skrifar
Leyfisveitingaferli vegna stækkunar háspennutengingar á Hólasandi tók yfir sex ár.  
Leyfisveitingaferli vegna stækkunar háspennutengingar á Hólasandi tók yfir sex ár.   Stöð 2

Tafir á leyfisveitinum opinberra aðila vegna uppbyggingar flutningskerfi raforku kosta samfélagið milljarða á ári hverju. Opinberar stofnanir brjóta ítrekað lögbundna fresti um málsmeðferð að sögn Jóns Skafta Gestssonar, sérfræðings í hagrænum greiningum hjá Landsneti.


Tengdar fréttir

Rándýr seinagangur Orkustofnunar

Eftir tæplega 18 mánaða bið hefur Orkustofnun séð sér fært að afhenda Landsvirkjun virkjanaleyfi vegna Hvammsvirkjunar til yfirlestrar. Fram hefur komið í máli Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar, að meðferðartími virkjanaleyfa hafi jafnan verið þrír til fjórir mánuðir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×