Útsending Tapans hefst klukkan átta í kvöld en horfa má á hana í spilaranum hér að neðan eða á Twitch-síðu GameTíví.
Spilar Among Us í sýndarveruleika

Jói eða Tapinn ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Þá ætlar hann að stinga mann og annan í bakið í leiknum Among Us og það í sýndarveruleika.