Ronaldo: Þetta er ekki satt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 09:45 Cristiano Ronaldo kom inn á sem varamaður í gær og skoraði en markið var dæmt af vegna rangstöðu. AP/Manu Fernandez Cristiano Ronaldo segir það ekki vera satt að hann sé búinn að semja við lið Al Nassr í Sadí Arabíu. Framherji Portúgala var spurður um það hvort fréttir af samningi hans við Al Nassr væri sannar og hann því á leiðinni þangað á nýju ári. „Nei, þetta er ekki satt,“ sagði Cristiano Ronaldo eftir 6-1 sigur Portúgals á Sviss í sextán liða úrslitum HM í Katar í gærkvöldi. Cristiano Ronaldo on links of Al Nassr deal done: No, that s not true not true , he said after the game. #Qatar2022Al Nassr proposal, on the table but no green light from Ronaldo as of now. pic.twitter.com/y2duCzmZtA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 6, 2022 Ronaldo er með lausan samning eftir að komist að samkomulagi við Manchester United um starfslok rétt fyrir heimsmeistaramótið. Fréttir frá Spáni héldu því fram að Ronaldo hefði þegar gengið frá samningi við Al-Nassr sem er frá 1. janúar næstkomandi og gildir í tvö og hálft ár. Hann á samkvæmt sömu fréttum að fá tvö hundruð milljónir evra fyrir hvert tímabil eða um þrjátíu milljarða íslenskra króna. Cristiano Ronaldo has not made a decision regarding the lucrative offer he has from Saudi Arabian club Al-Nassr, sources have told ESPN https://t.co/ILnaO7zn4J— ESPN India (@ESPNIndia) December 7, 2022 HM 2022 í Katar Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Framherji Portúgala var spurður um það hvort fréttir af samningi hans við Al Nassr væri sannar og hann því á leiðinni þangað á nýju ári. „Nei, þetta er ekki satt,“ sagði Cristiano Ronaldo eftir 6-1 sigur Portúgals á Sviss í sextán liða úrslitum HM í Katar í gærkvöldi. Cristiano Ronaldo on links of Al Nassr deal done: No, that s not true not true , he said after the game. #Qatar2022Al Nassr proposal, on the table but no green light from Ronaldo as of now. pic.twitter.com/y2duCzmZtA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 6, 2022 Ronaldo er með lausan samning eftir að komist að samkomulagi við Manchester United um starfslok rétt fyrir heimsmeistaramótið. Fréttir frá Spáni héldu því fram að Ronaldo hefði þegar gengið frá samningi við Al-Nassr sem er frá 1. janúar næstkomandi og gildir í tvö og hálft ár. Hann á samkvæmt sömu fréttum að fá tvö hundruð milljónir evra fyrir hvert tímabil eða um þrjátíu milljarða íslenskra króna. Cristiano Ronaldo has not made a decision regarding the lucrative offer he has from Saudi Arabian club Al-Nassr, sources have told ESPN https://t.co/ILnaO7zn4J— ESPN India (@ESPNIndia) December 7, 2022
HM 2022 í Katar Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira