Stjörnurnar skinu skært á bláum dregli Avatar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. desember 2022 14:31 Margir hafa beðið spenntir eftir nýju Avatar kvikmyndinni Getty fyrir Disney Heimsfrumsýning Avatar The Way of Water fór fram í gærkvöldi í London í kvikmyndahúsinu á Leicester Square. Það var stjörnuprýddur gestalisti á forsýningunni og létu leikarar og leikstjórar myndarinnar sömuleiðis sjá sig. Á sýningunni voru þau Sam Worthington, Zoe Saldaña, Sigourney Weaver, Stephen Lang, Kate Winslet, Joel David Moore, Jamie Flatters, Trinity Jo-Li Bliss, Jack Champion, Brendan Cowell, Bailey Bass, leikstjórinn James Cameron and framleiðandinn Jon Landau. Kvikmyndin verður frumsýnd hér á landi þann 16. desember. Leikarahópurinn á bláa dreglinumGetty fyrir Disney Avatar: The Way of Water gerist um áratug síðar en fyrri myndin og segir frá raunum Sully fjöslskyldunnar er ný ógn stafar af gömlum vágestum. Fjölskyldan unga þarf gefa allt sem hún til þess að tryggja öryggi sitt og annar sem búa á plánetunni Pandora. James Cameron er leikstjóri og framleiðandi myndarinnar ásamt meðframleiðandanum Jon Landau. Með aðalhlutverk fara þau Sam Worthington, Zoe Saldaña, Sigourney Weaver, Stephen Lang and Kate Winslet. Handritshöfundar eru James Cameron og Rick Jaffa og Amanda Silver. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá frumsýningu Avatar The Way of Water. Sigourney WeaverGetty fyrir Disney Zoe SaldanaGetty fyrir Disney Stephen Lang hittir aðdáendurGetty fyrir Disney Gestir á frumsýningu Avatar: The Way of WaterGetty fyrir Disney Hjónin Sam og Lara WorthingtonGetty fyrir Disney Leikstjórinn ames Cameron ásamt eiginkonu sinni Suzy Amis CameronGetty fyrir Disney Kate WinsletGetty fyrir Disney Simon Franglen og framleiðandinn Jon Landau.Getty fyrir Disney Avatar hópurinnGetty fyrir Disney John BoyegaGetty fyrir Disney Jourdan DunnGetty fyrir Disney Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Á sýningunni voru þau Sam Worthington, Zoe Saldaña, Sigourney Weaver, Stephen Lang, Kate Winslet, Joel David Moore, Jamie Flatters, Trinity Jo-Li Bliss, Jack Champion, Brendan Cowell, Bailey Bass, leikstjórinn James Cameron and framleiðandinn Jon Landau. Kvikmyndin verður frumsýnd hér á landi þann 16. desember. Leikarahópurinn á bláa dreglinumGetty fyrir Disney Avatar: The Way of Water gerist um áratug síðar en fyrri myndin og segir frá raunum Sully fjöslskyldunnar er ný ógn stafar af gömlum vágestum. Fjölskyldan unga þarf gefa allt sem hún til þess að tryggja öryggi sitt og annar sem búa á plánetunni Pandora. James Cameron er leikstjóri og framleiðandi myndarinnar ásamt meðframleiðandanum Jon Landau. Með aðalhlutverk fara þau Sam Worthington, Zoe Saldaña, Sigourney Weaver, Stephen Lang and Kate Winslet. Handritshöfundar eru James Cameron og Rick Jaffa og Amanda Silver. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá frumsýningu Avatar The Way of Water. Sigourney WeaverGetty fyrir Disney Zoe SaldanaGetty fyrir Disney Stephen Lang hittir aðdáendurGetty fyrir Disney Gestir á frumsýningu Avatar: The Way of WaterGetty fyrir Disney Hjónin Sam og Lara WorthingtonGetty fyrir Disney Leikstjórinn ames Cameron ásamt eiginkonu sinni Suzy Amis CameronGetty fyrir Disney Kate WinsletGetty fyrir Disney Simon Franglen og framleiðandinn Jon Landau.Getty fyrir Disney Avatar hópurinnGetty fyrir Disney John BoyegaGetty fyrir Disney Jourdan DunnGetty fyrir Disney
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira