Katar fær að halda enn eitt heimsmeistaramótið árið 2025 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2022 15:31 Katarbúar hafa fengið að halda mörg heimsmeistaramót á síðustu árum. Getty/Aitor Alcalde Katarbúar hafa verið duglegir að halda heimsmeistaramót síðustu ár og þeir eru ekki hættir því alþjóðasambönd halda áfram að hunsa mannréttindabrot Katarbúa. Heimsmeistaramótið í fótbolta stendur nú yfir í Katar eins og frægt er. Nýjasta heimsmeistaramótið til að fara til Katar er HM í borðtennis. Qatar wins bid to host 2025 World Table Tennis Championships#Qatar #TABLETENNIS https://t.co/Wyvo3MIr70— The Peninsula Qatar (@PeninsulaQatar) December 7, 2022 Alþjóða borðtennissambandið samþykkti á ársþingi sínu að senda HM til Katar. Katar hafði betur í baráttunni við spænsku borgina Alicante og fékk 57 atkvæði á móti 39. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt Katar harðlega undanfarin ár fyrir meðferð sína á farandverkafólki og afstöðu sína gagnvart LGBT fólki. Það breytir því ekki að Katar er enn að tryggja sér heimsmeistaramót á árinu 2022. HM í borðtennis árið 2025 verður haldið í Katar. Þar með hefur Katar á undanförnum árum haldið HM í sundi, HM i frjálsum íþróttum, HM í handbolta og svo auðvitað HM í fótbolta. The 2025 International Table Tennis Federation (ITTF) World Table Tennis Championships Finals will be staged in Doha, Qatar following a vote from member associations on Tuesday at the Annual General Meeting in Amman, Jordan. pic.twitter.com/jir3Ocicb8— IANS (@ians_india) December 7, 2022 Borðtennis Katar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira
Heimsmeistaramótið í fótbolta stendur nú yfir í Katar eins og frægt er. Nýjasta heimsmeistaramótið til að fara til Katar er HM í borðtennis. Qatar wins bid to host 2025 World Table Tennis Championships#Qatar #TABLETENNIS https://t.co/Wyvo3MIr70— The Peninsula Qatar (@PeninsulaQatar) December 7, 2022 Alþjóða borðtennissambandið samþykkti á ársþingi sínu að senda HM til Katar. Katar hafði betur í baráttunni við spænsku borgina Alicante og fékk 57 atkvæði á móti 39. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt Katar harðlega undanfarin ár fyrir meðferð sína á farandverkafólki og afstöðu sína gagnvart LGBT fólki. Það breytir því ekki að Katar er enn að tryggja sér heimsmeistaramót á árinu 2022. HM í borðtennis árið 2025 verður haldið í Katar. Þar með hefur Katar á undanförnum árum haldið HM í sundi, HM i frjálsum íþróttum, HM í handbolta og svo auðvitað HM í fótbolta. The 2025 International Table Tennis Federation (ITTF) World Table Tennis Championships Finals will be staged in Doha, Qatar following a vote from member associations on Tuesday at the Annual General Meeting in Amman, Jordan. pic.twitter.com/jir3Ocicb8— IANS (@ians_india) December 7, 2022
Borðtennis Katar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira