Heitu pottarnir og laugin á Selfossi enn lokuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2022 10:19 Vatnið bíður og bíður eftir sundgörpum en er væntanlega í kaldara lagi þessa dagana. Vísir/Magnús Hlynur Selfyssingar og fastagestir í Sundhöll Selfoss bíða enn eftir því að geta komist aftur í sund. Stefnt er á að opna innisvæðið í lauginni á morgun. Óvíst er hvenær fólk kemst aftur í heitu pottana. Kuldakastið sem gengur yfir landið er ekki stóra ástæða lokunarinnar þó hún spili sinn þátt. Eldsvoði í rafmagnsskápi í einni af helstu borholum Selfossveitna gera það að verkum að holan er óvirk. Til að spara heita vatnið var ákveðið að loka Sundhöll Selfoss og um leið hvetja íbúa í Árborg til að fara sparlega með heita vatnið. Það er fámennt þessa dagana í Sundhöll Selfoss. Fólk mætir þó áfram í ræktina en saknar heitu pottanna.Vísir/Magnús Hlynur Í tilkynningu á vef Árborgar segir að þjónustan verði áfram skert næstu daga vegna tjóns á búnaði og mikils kuldakasts. Stefnt er á að opna innisvæði laugarinnar á morgun, þriðjudag. Þó er minnt á að gamla innilaugin verður meira og minna í notkun allan daginn. Litla innilaugin sé svo notuð fyrir skólasund alla virka daga frá átta að morgni til klukkan 13. Lokað verður í sundlaug Stokkseyrar næstu daga. Árborg Sundlaugar Tengdar fréttir Sundhöll Selfoss verður lokuð um helgina Selfyssingar eru hálf súrir þessa dagana því þeir komast ekki í sund. Ástæðan er skortur á heitu vatni eftir að eldur kom upp í rafmagnsskáp, sem varð til þess að ein öflugasta heitavatns holan Selfossveitna datt út . 9. desember 2022 21:06 Íbúar Árborgar spari vatn eftir eldsvoða í rafmagnsskáp Íbúar sveitarfélagsins Árborgar á Suðurlandi eru hvattir til þess að fara sparlega með vatn eftir að eldsvoði varð í rafmagnsskáp í borholu Selfossveitna í Þorleifskoti. 8. desember 2022 13:14 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
Kuldakastið sem gengur yfir landið er ekki stóra ástæða lokunarinnar þó hún spili sinn þátt. Eldsvoði í rafmagnsskápi í einni af helstu borholum Selfossveitna gera það að verkum að holan er óvirk. Til að spara heita vatnið var ákveðið að loka Sundhöll Selfoss og um leið hvetja íbúa í Árborg til að fara sparlega með heita vatnið. Það er fámennt þessa dagana í Sundhöll Selfoss. Fólk mætir þó áfram í ræktina en saknar heitu pottanna.Vísir/Magnús Hlynur Í tilkynningu á vef Árborgar segir að þjónustan verði áfram skert næstu daga vegna tjóns á búnaði og mikils kuldakasts. Stefnt er á að opna innisvæði laugarinnar á morgun, þriðjudag. Þó er minnt á að gamla innilaugin verður meira og minna í notkun allan daginn. Litla innilaugin sé svo notuð fyrir skólasund alla virka daga frá átta að morgni til klukkan 13. Lokað verður í sundlaug Stokkseyrar næstu daga.
Árborg Sundlaugar Tengdar fréttir Sundhöll Selfoss verður lokuð um helgina Selfyssingar eru hálf súrir þessa dagana því þeir komast ekki í sund. Ástæðan er skortur á heitu vatni eftir að eldur kom upp í rafmagnsskáp, sem varð til þess að ein öflugasta heitavatns holan Selfossveitna datt út . 9. desember 2022 21:06 Íbúar Árborgar spari vatn eftir eldsvoða í rafmagnsskáp Íbúar sveitarfélagsins Árborgar á Suðurlandi eru hvattir til þess að fara sparlega með vatn eftir að eldsvoði varð í rafmagnsskáp í borholu Selfossveitna í Þorleifskoti. 8. desember 2022 13:14 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
Sundhöll Selfoss verður lokuð um helgina Selfyssingar eru hálf súrir þessa dagana því þeir komast ekki í sund. Ástæðan er skortur á heitu vatni eftir að eldur kom upp í rafmagnsskáp, sem varð til þess að ein öflugasta heitavatns holan Selfossveitna datt út . 9. desember 2022 21:06
Íbúar Árborgar spari vatn eftir eldsvoða í rafmagnsskáp Íbúar sveitarfélagsins Árborgar á Suðurlandi eru hvattir til þess að fara sparlega með vatn eftir að eldsvoði varð í rafmagnsskáp í borholu Selfossveitna í Þorleifskoti. 8. desember 2022 13:14