Fer alltaf í bótox á sumrin: „Þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. desember 2022 17:01 Ásdís Rán hefur farið af stað með eigið hlaðvarp sem kallast Krassandi konur. Aðsent Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Krassandi konur ræðir þáttastjórnandinn Ásdís Rán við Láru Sigurðardóttir lækni hjá Húðinni og höfund bókarinnar Húðin. Ásdís spurði Láru meðal annars út í notkun á bótox. „Ég er nú yfirleitt ekki á móti neinu, bótox er ein vinsælasta meðferðin og getur verið fyrirbyggjandi fyrir hrukkur og oft gott til að venja fólk af því að gretta sig sem getur búið til x hrukkur með tímanum,“ svarar Lára. „Ég sé að þú ert ekki með bótox, ekki ég heldur en ég fæ mér einmitt án efa alltaf fyrir sumarið þegar ég byrja að gretta mig út af sólinni og það eiga til að festast broshrukkur eftir sólina. Þannig að ég læt þá setja vel af bótoxi þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól,“ segir Ásdís. Ásdís Rán og Lára.Krassandi konur Sólin stærsti áhrifavaldurinn „Þær meðferðir sem mér líkar best við eru „leiserinn, hann er svakalega góður. Ef þú ferð í góðan leiser þá getur það snúið við öldrun húðarinnar og tekið nokkur ár af, ef við erum að leita eftir því. Og ávaxtasýrur finnst mér alveg frábærar líka,“ segir Lára. „Að sjálfsögðu er þetta að hluta til genatískt eða erfðatengt hvernig húðin eldist en það er búið að sýna fram á að 80 prósent af öldrun húðarinnar er eitthvað sem við getum haft áhrif á með réttum meðferðum og stærsti áhrifavaldurinn þar er sólin. Þú þarft í rauninni ekki margar mínútur þangað til hún er byrjuð að brjóta niður nauðsynleg efni í húðinni sem halda henni heilbrigðri. Þannig að númer eitt, tvö og þrjú er að vernda húðina gegn sólinni með góðri vörn.“ Í viðtalinu ræða þær um hinar ýmsu fegrunarmeðferðir, hvernig er best að eiga við húðþurrk á veturna, fylliefni, bótox, laser-meðferðir við húðskemmdum og hvernig er best að halda húðinni unglegri. Lýtalækningar Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Ásdís spurði Láru meðal annars út í notkun á bótox. „Ég er nú yfirleitt ekki á móti neinu, bótox er ein vinsælasta meðferðin og getur verið fyrirbyggjandi fyrir hrukkur og oft gott til að venja fólk af því að gretta sig sem getur búið til x hrukkur með tímanum,“ svarar Lára. „Ég sé að þú ert ekki með bótox, ekki ég heldur en ég fæ mér einmitt án efa alltaf fyrir sumarið þegar ég byrja að gretta mig út af sólinni og það eiga til að festast broshrukkur eftir sólina. Þannig að ég læt þá setja vel af bótoxi þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól,“ segir Ásdís. Ásdís Rán og Lára.Krassandi konur Sólin stærsti áhrifavaldurinn „Þær meðferðir sem mér líkar best við eru „leiserinn, hann er svakalega góður. Ef þú ferð í góðan leiser þá getur það snúið við öldrun húðarinnar og tekið nokkur ár af, ef við erum að leita eftir því. Og ávaxtasýrur finnst mér alveg frábærar líka,“ segir Lára. „Að sjálfsögðu er þetta að hluta til genatískt eða erfðatengt hvernig húðin eldist en það er búið að sýna fram á að 80 prósent af öldrun húðarinnar er eitthvað sem við getum haft áhrif á með réttum meðferðum og stærsti áhrifavaldurinn þar er sólin. Þú þarft í rauninni ekki margar mínútur þangað til hún er byrjuð að brjóta niður nauðsynleg efni í húðinni sem halda henni heilbrigðri. Þannig að númer eitt, tvö og þrjú er að vernda húðina gegn sólinni með góðri vörn.“ Í viðtalinu ræða þær um hinar ýmsu fegrunarmeðferðir, hvernig er best að eiga við húðþurrk á veturna, fylliefni, bótox, laser-meðferðir við húðskemmdum og hvernig er best að halda húðinni unglegri.
Lýtalækningar Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira