Syrtir í álinn hjá meisturunum: Curry frá næstu vikurnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2022 09:00 Stephen Curry mun ekki spila næstu vikurnar. AP Photo/Scott Kinser NBA meistarar Golden State Warriors verða án síns besta manns næstu tvær vikurnar hið minnsta þar sem Stephen Curry er meiddur á öxl. Þetta er mikið áfall fyrir liðið sem hefur ekki enn náð að sýna sínar bestu hliðar á tímabilinu. Warriors hafa átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabili í NBA deildinni í körfubolta. Hinn síkáti Draymond Green ákvað að rota liðsfélaga sinn Jordan Poole í október og virðist sem það atvik hafi dregið dilk á eftir sér. Stríðsmennirnir hafa varla unnið útileik og ekki verður verkefnið auðveldara með Curry á hliðarlínunni en hann meiddist í tapinu gegn Indiana Pacers á dögunum. Leikstjórnandinn meiddist á vinstri öxl og mun að lágmarki vera frá í tvær vikur. Stephen Curry, who suffered an injury during last night s game in Indiana, underwent an MRI today.The MRI confirmed that Stephen experienced a left shoulder subluxation. A timeline for his return will be provided in the coming days. pic.twitter.com/mzE0kDP2G2— Golden State Warriors (@warriors) December 15, 2022 Það er þó talið að hann gæti verið töluvert lengur frá keppni. Curry segist feginn að sleppa við aðgerð en sem stendur er alls óvíst hvenær hann snýr aftur á gólfið. Curry hefur að venju verið besti leikmaður Golden State á leiktíðinni. Er hann með að meðaltali 30 stig, 6.8 stoðsendingar og 6.6 fráköst í leik. Stríðsmennirnir hafa aðeins unnið 14 af 29 leikjum sínum til þessa á leiktíðinni og sitja sem stendur í 10. sæti Vesturdeildar. Körfubolti NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Warriors hafa átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabili í NBA deildinni í körfubolta. Hinn síkáti Draymond Green ákvað að rota liðsfélaga sinn Jordan Poole í október og virðist sem það atvik hafi dregið dilk á eftir sér. Stríðsmennirnir hafa varla unnið útileik og ekki verður verkefnið auðveldara með Curry á hliðarlínunni en hann meiddist í tapinu gegn Indiana Pacers á dögunum. Leikstjórnandinn meiddist á vinstri öxl og mun að lágmarki vera frá í tvær vikur. Stephen Curry, who suffered an injury during last night s game in Indiana, underwent an MRI today.The MRI confirmed that Stephen experienced a left shoulder subluxation. A timeline for his return will be provided in the coming days. pic.twitter.com/mzE0kDP2G2— Golden State Warriors (@warriors) December 15, 2022 Það er þó talið að hann gæti verið töluvert lengur frá keppni. Curry segist feginn að sleppa við aðgerð en sem stendur er alls óvíst hvenær hann snýr aftur á gólfið. Curry hefur að venju verið besti leikmaður Golden State á leiktíðinni. Er hann með að meðaltali 30 stig, 6.8 stoðsendingar og 6.6 fráköst í leik. Stríðsmennirnir hafa aðeins unnið 14 af 29 leikjum sínum til þessa á leiktíðinni og sitja sem stendur í 10. sæti Vesturdeildar.
Körfubolti NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti