Flensburg valtaði yfir Kiel | Hákon Daði minnti á sig rétt fyrir landsliðsval Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 15:15 Hákon Daði skoraði 4 mörk í tapi Vísir/Getty Flensburg vann óvæntan stórsigur í þýska handbotlanum er liðið valtaði yfir Kiel 36-23. Kiel var í efsta sæti þýsku deildarinnar fyrir leik. Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta voru á sínum stað þegar fjórum leikjum er lokið í þýska handboltanum. Teitur Örn Einarsson, leikmaður Flensburg, skoraði tvö mörk í stórsigri gegn Kiel 36-23 Kiel hafði sætaskipti við Fuche Berlin sem er komið á toppinn. 🚀Der höchste Derbysieg aller Zeiten!Unsere Jungs schaffen es heute den höchsten Derbysieg aller Zeiten zu holen!Zuletzt war der höchste Sieg 2016 in der @ehfel_official mit 37:27.🚀💥_______#SGFTHW 36:23#SGPower💙❤️ #OhneGrenzen pic.twitter.com/PGssVOAfmW— SG Fle-Ha (@SGFleHa) December 18, 2022 Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Vfl Gummersbach gegn Fuche Berlin sem komst í efsta sæti þýsku deildarinnar eftir tveggja marka sigur 30-28 á Gummersbach. Hákon Daði Styrmisson minnti á sig rétt fyrir valið á landsliðshópnum sem fer til Svíþjóðar á HM í janúar. Hákon Daði skoraði fjögur mörk. Elliði Snær Vignisson komst einnig á blað og skoraði eitt mark. Ýmir Örn Gíslason komst ekki blað þegar Rhein Neckar Löwen vann sex marka sigur á HSG Wetzlar 29-23. Ýmir Örn stóð sína plikt varnarlega og fékk tvær tveggja mínútna brottvísanir. Ein umferð er eftir af þýsku deildinni áður en deildin verður sett í pásu þegar HM fer af stað. Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Teitur Örn Einarsson, leikmaður Flensburg, skoraði tvö mörk í stórsigri gegn Kiel 36-23 Kiel hafði sætaskipti við Fuche Berlin sem er komið á toppinn. 🚀Der höchste Derbysieg aller Zeiten!Unsere Jungs schaffen es heute den höchsten Derbysieg aller Zeiten zu holen!Zuletzt war der höchste Sieg 2016 in der @ehfel_official mit 37:27.🚀💥_______#SGFTHW 36:23#SGPower💙❤️ #OhneGrenzen pic.twitter.com/PGssVOAfmW— SG Fle-Ha (@SGFleHa) December 18, 2022 Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Vfl Gummersbach gegn Fuche Berlin sem komst í efsta sæti þýsku deildarinnar eftir tveggja marka sigur 30-28 á Gummersbach. Hákon Daði Styrmisson minnti á sig rétt fyrir valið á landsliðshópnum sem fer til Svíþjóðar á HM í janúar. Hákon Daði skoraði fjögur mörk. Elliði Snær Vignisson komst einnig á blað og skoraði eitt mark. Ýmir Örn Gíslason komst ekki blað þegar Rhein Neckar Löwen vann sex marka sigur á HSG Wetzlar 29-23. Ýmir Örn stóð sína plikt varnarlega og fékk tvær tveggja mínútna brottvísanir. Ein umferð er eftir af þýsku deildinni áður en deildin verður sett í pásu þegar HM fer af stað.
Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira