Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Landslið Íslands í handbolta skipað leikmönnum sautján ára og yngri tapaði öðrum leik sínum á Evrópumótinu, 29-25 gegn Hollandi. Handbolti 31.7.2025 16:28
Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Félagið Ísland-Palestína skorar á Körfuknattleikssamband Íslands að sniðganga landsleik Íslands við Ísrael á komandi Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket. Liðin eigast við 28. ágúst næstkomandi. Körfubolti 31.7.2025 11:54
Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Íslensk afrekskona og lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár vann ekki aðeins afrek inn á vellinum heldur sýndi einnig mikinn styrk og þrautseigju utan hans. Handbolti 31.7.2025 08:01
Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir líklegra en ekki að Þorsteinn Halldórsson stýri áfram íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. Árangur liðsins á yfirstandandi Evrópumóti var undir væntingum. Fótbolti 23. júlí 2025 15:15
Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Handknattleikskappinn Tjörvi Týr Gíslason er búinn að finna sér nýtt félag í Þýskalandi. Handbolti 23. júlí 2025 14:16
Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Andri Már Rúnarsson ákváð að fara frá Leipzig þegar faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, var rekinn. Hann samdi við Erlangen, er spenntur fyrir því að endurnýja kynnin við Viggó Kristjánsson og ekkert stressaður fyrir því að spila fyrir annan þjálfara en föður sinn. Handbolti 23. júlí 2025 08:01
Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta tryggði sér fimmtánda sætið á Evrópumóti U19 í Svartfjallalandi með sannfærandi sigri í síðasta leiknum sínum. Handbolti 20. júlí 2025 11:45
Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta missti af tækifærinu til að spila um níunda sætið á Evrópumóti U19 eftir fimm marka tap á móti Serbíu í dag. Handbolti 17. júlí 2025 11:32
Erlangen staðfestir komu Andra Landsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson er orðinn leikmaður þýska úrvalsdeildarfélagsins HC Erlangen en félagið hefur staðfest komu íslenska leikstjórnandans á miðlum sínum. Handbolti 17. júlí 2025 08:07
Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Handboltamarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson hefur gengið frá samningi við AEK í Aþenu, höfuðborg Grikklands og kveður þar með Frakkland eftir fimm ára veru þar í landi. Handbolti 16. júlí 2025 17:15
Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta féll í dag út úr sextán liða úrslitum A-deildar Evrópumótsins eftir 43 stiga tap á móti Ítölum, 101-58. Keppnin fer fram í Heraklion á Krít. Körfubolti 16. júlí 2025 14:19
Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Íslenska handboltagoðsögnin Aron Pálmarsson setti handboltaskóna upp á hillu í vor en hann á eftir að spila einn leik á ferlinum. Handbolti 16. júlí 2025 10:56
Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Íslenska nítján ára landsliðið í handbolta spilar um þrettánda til sextánda sæti á Evrópumóti U19 en það var ljóst eftir stórsigur á Norður Makedóníu í Svartfjallalandi í dag. Handbolti 15. júlí 2025 14:11
„Margt dýrmætt á þessum ferli“ Eftir langan og farsælan feril eru handboltaskór Ásbjörns Friðrikssonar komnir upp í hillu. Hann ætlar að kúpla sig alfarið út til að byrja með fjölskyldunnar vegna og skilur sáttur við. Handbolti 15. júlí 2025 11:32
Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslands- og Evrópumeistarar Vals í kvennaflokki fengu að vita það í morgun hvaða lið bíða þeirra í fyrstu tveimur umferðum undankeppni Evrópudeildarinnar. Handbolti 15. júlí 2025 11:19
Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir mun ekki leika með íslenska handboltalandsliðinu á komandi heimsmeistaramóti sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og byrjun desember en hún á von á barni. Handbolti 11. júlí 2025 23:31
Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Handknattleiksdeild KA hefur samið við georgíska landsliðsmanninn Giorgi Dikhaminjia um að leika með liðinu í vetur. Giorgi, sem er 28 ára gamall og 188 cm á hæð, leikur oftast sem hægri skytta en getur einnig leyst af í horninu. Handbolti 11. júlí 2025 17:48
Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Íslandsmeistarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram til fjölda ára og landsliðsmaður Finnlands, hefur samið við Sandefjord, nýliða í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11. júlí 2025 13:32
Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Það var örugglega mjög gaman í kveðjupartýi landsliðsþjálfarans Þóris Hergeirssonar og fráfarandi formanns Kåre Geir Lio. Báðir voru að kveðja eftir langan tíma við stjórnvölinn en veisluhöldin kostuðu líka sitt. Handbolti 10. júlí 2025 08:00
Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel átti ótrúlegt tímabil með Füchse Berlin og danska landsliðinu. Handbolti 9. júlí 2025 15:00
Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Danskt handboltafélag hefur gengið mun lengra en áður þegar kemur að réttindum leikmanna í kringum fæðingu barna þeirra. Handbolti 9. júlí 2025 11:00
Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Króatíski markvörðurinn Filip Ivić var ekki lengi í herbúðum serbneska handboltafélagsins RK Vojvodina. Handbolti 8. júlí 2025 07:31
Aron ráðinn til FH Aron Pálmarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá handknattleiksdeild uppeldisfélags hans, FH. Aron verður sérlegur faglegur ráðgjafi við deildina. Handbolti 7. júlí 2025 10:43
Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Kærunefnd norska lyfjaeftirlitsins hefur sent mál handboltamanns til dómnefndar norska íþróttasambandsins. Handbolti 3. júlí 2025 19:31