Messi valinn bestur á mótinu Hjörvar Ólafsson skrifar 18. desember 2022 18:35 Lionel Messi var að spila á sínu síðasta heimsmeistaramóti og getur ekki kvatt stærsta sviðið með betri hætti. Vísir/Getty Lionel Messi var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem lauk með sigri Messi og félaga hjá Argentínu í Doha og Katar í dag. Messi þótti einnig standa upp úr á heimsmeistaramótinu í Brasilíu árið 2014. Argentína laut þar í lægra haldi fyrir Þýskalandi í úrslitaleik mótsins og Messi fékk þar sárabót með því að vera valinn bestur. Þar með er Messi fyrsti leikkmaðurinn í sögunni til þess að hljóta Gullboltann tvisvar sinnum. Lionel Messi kissing the World Cup pic.twitter.com/pkH40q7Cmu— SPORTbible (@sportbible) December 18, 2022 Enzo Fernandez, samherji Messi hjá Argentínu var valinn besti ungi leikmaðurinn á mótinu. Annar leikmaður argentínska liðsins, Emiliano Martínez þótti besti markmaður mótsins. Kylian Mbappé var markakóngur mótsins en hann skoraði þrennu í úrslitaleik mótsins í dag og alls átta mörk á mótinu. Messi kom næstur með sjö mörk. Lionel Messi með Gullboltann. Vísir/Getty Verðlaunahafarnir missáttir eftir að hafa tekið á móti gripum sínum. Vísir/Getty HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Messi þótti einnig standa upp úr á heimsmeistaramótinu í Brasilíu árið 2014. Argentína laut þar í lægra haldi fyrir Þýskalandi í úrslitaleik mótsins og Messi fékk þar sárabót með því að vera valinn bestur. Þar með er Messi fyrsti leikkmaðurinn í sögunni til þess að hljóta Gullboltann tvisvar sinnum. Lionel Messi kissing the World Cup pic.twitter.com/pkH40q7Cmu— SPORTbible (@sportbible) December 18, 2022 Enzo Fernandez, samherji Messi hjá Argentínu var valinn besti ungi leikmaðurinn á mótinu. Annar leikmaður argentínska liðsins, Emiliano Martínez þótti besti markmaður mótsins. Kylian Mbappé var markakóngur mótsins en hann skoraði þrennu í úrslitaleik mótsins í dag og alls átta mörk á mótinu. Messi kom næstur með sjö mörk. Lionel Messi með Gullboltann. Vísir/Getty Verðlaunahafarnir missáttir eftir að hafa tekið á móti gripum sínum. Vísir/Getty
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira