Skorar á Brilla og Matta að taka fram skóna og bjarga KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2022 11:00 Brynjar Þór Björnsson og Matthías Orri Sigurðarson eftir að KR sló Val út úr úrslitakeppninni árið 2021. Vísir/Bára KR-ingar sitja á botni Subway deildar karla í körfubolta og meira að segja bjartsýnustu KR-ingar hljóta að vera farnir að hafa miklar áhyggjur af því að liðið falli úr deildinni í vor. KR-liðið hefur tapað níu af tíu leikjum sínum þar af öllum sex heimaleikjum sínum. Þetta er fyrsta tímabilið eftir að Brynjar Þór Björnsson setti skóna upp á hillu en áður hafði hann slegið öll met KR hvað varðar leiki, stig, þrista og sigra. Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, skoraði á þá Brynjar og Matthías Orra Sigurðarson að taka fram skóna og bjarga KR-ingum í þessari slæmu stöðu. „Ég held að það sem gæti bjargað KR væri að Brynjar Þór Björnsson og Matti Sig mæti bara á gólfið um jólin, æfi með KR um jólin og spili svo bara eftir áramót. Geri það að verkum að þetta KR-lið haldi sér uppi,“ sagði Sævar Sævarsson. „Það gæti bjargað KR því þá koma þeir með hugarfarið, þá koma þeir með gæðin og þá koma þeir með KR-hjartað sem þetta lið þarf klárlega á að halda til þess að halda sér uppi í deildinni,“ sagði Sævar. „Ef þeir koma ekki og þeir finna ekki einhverja íslenska leikmenn til þess að bæta gæðaleysið sem er þarna þá gæti ekki einu sinni Böðvar bjargað þeim,“ sagði Sævar. „Ég kalla bara á Brilla og Matta að taka hálft tímabil. Þeir sleppa við úrslitakeppnina og það eina sem þeir þurfa að gera er að bjarga KR-liðinu frá falli,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá frekari umræðum um þetta úr Subway Körfuboltakvöldi. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Áskorun á Brilla og Matta að bjarga KR Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
KR-liðið hefur tapað níu af tíu leikjum sínum þar af öllum sex heimaleikjum sínum. Þetta er fyrsta tímabilið eftir að Brynjar Þór Björnsson setti skóna upp á hillu en áður hafði hann slegið öll met KR hvað varðar leiki, stig, þrista og sigra. Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, skoraði á þá Brynjar og Matthías Orra Sigurðarson að taka fram skóna og bjarga KR-ingum í þessari slæmu stöðu. „Ég held að það sem gæti bjargað KR væri að Brynjar Þór Björnsson og Matti Sig mæti bara á gólfið um jólin, æfi með KR um jólin og spili svo bara eftir áramót. Geri það að verkum að þetta KR-lið haldi sér uppi,“ sagði Sævar Sævarsson. „Það gæti bjargað KR því þá koma þeir með hugarfarið, þá koma þeir með gæðin og þá koma þeir með KR-hjartað sem þetta lið þarf klárlega á að halda til þess að halda sér uppi í deildinni,“ sagði Sævar. „Ef þeir koma ekki og þeir finna ekki einhverja íslenska leikmenn til þess að bæta gæðaleysið sem er þarna þá gæti ekki einu sinni Böðvar bjargað þeim,“ sagði Sævar. „Ég kalla bara á Brilla og Matta að taka hálft tímabil. Þeir sleppa við úrslitakeppnina og það eina sem þeir þurfa að gera er að bjarga KR-liðinu frá falli,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá frekari umræðum um þetta úr Subway Körfuboltakvöldi. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Áskorun á Brilla og Matta að bjarga KR
Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti